13.8.2014 | 20:20
Sauðfé fyrir alla!
Lengi vel hefur sauðféð verið eitt það mikilvægasta fyrirbæri í íslensku samfélagi. Allt daglegt líf allan ársins hring fór eftir þörfum sauðfjársins, ástin til sauðkindarinnar hefur lengi verið það mikil að ekki þótti sérlega skynsamlegt að hallmæla sauðkindinni og þörfum hennar.
Það var lengi erfiðleikum háð að planta trjáplöntum, sauðkindin fékk að ráfa um allar koppagrundir milli fjalls og fjöru, nagaði allan gróður niður í rót og allir áttu að sætta sig við það.
Fyrir um aldarþriðjungi var tekið á því vandamáli að hér var of mikið sauðfé fyrir í landinu. Forystusauðir Framsóknarflokksins gengu í ríkissjóðð og greiddu niður sauðfjárafurðir bæði innanlands og til að selja á yfirfullum mörkuðum austan sem vestan hafs. Þetta var kallaður sósílaismi andskotans enda hefði veirð unnt að nýta skattfé betur en í þessa vitleysu.
Sauðkindin komst næst því að vera ósnertanleg eða heilög rétt eins og kýrnar hjá hindúum á Indlandi.
Nú hefur verið komið fyrir suðfé í Mosfellsbæ sem útbúið hefur verið úr nóapanplötum. Þetta er merkilegt framtak enda étur sauðfé þetta hvorki gras né skógarplöntur. Smiðirnir sem þarna eiga hlut að máli gætu ábyggilega markaðsett þessa tegund sauðkinda til allra þeirra sem ríka tilfinningu hafa borið til sauðkindarinnar og grætt vonandi eitthvað á vinnu sinni og hugmynd í leiðinni.
Ef eg bæri tilfinningu til sauðkindarinnar myndi eg fjárfesta í spýtukindum. Þær geta verið úti allan ársins hring og þeim verður ekki kalt og hungra aldrei.
Góðar stundir!
Trékindur á vappi um Mosfellsbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En eru þessar kindur ekki helvíti harðar undir tönn og bragðvondar, Guðjón?
Þórir Kjartansson, 13.8.2014 kl. 22:08
og þurfa væntanlega langa suðu telji einhver þær ætar!
Guðjón Sigþór Jensson, 17.8.2014 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.