Ósanngjarn samanburđur

Talsmađur fjárplógsmanna viđ Mývatn telur sambćrilegt ađ taka gjald af ferđamönnum hvort sem lagt hefur veriđ í fjárfestingar eđa ekki.

Í Vatnshelli hefur öflugur stigi veriđ byggđur ţar sem öryggi ferđafólks er taliđ vera mjög mikiđ.

Í Námaskarđi hefur ekki veriđ fjárfest í einni einustu fjöl til ađ greiđa götu ferđamanna né forđa ţeim frá stórslysum!

Hefđi talsmađur fjárplógsmanna fyrst lagt út í fjárfestingu ađ gera vinsćlt ferđamannasvćđi viđ Námaskarđ ađgengilegt og öruggt gagnvart óhöppum ţá hefđi ađ öllum líkindum lítiđ veriđ amast viđ hófsamri gjaldtöku. Viđ skulum minnast ţess ađ allt sem ţarna hefur veriđ gert var fjármagnađ af opinberu fé gegnum Ferđamannaráđ.

Fjárplógsmenn ćtla sér ađ verđa ríkir á kostnađ annarra rétt eins og „útrásarvíkingarnir“, nú á ađ féfletta ferđamenn án ţess ađ veita ţeim minnstu ţjónustu! 

 


mbl.is „Náttúrupassinn gekk ekki upp“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er e.t.v.  spurning hvort ţađ sé skilyrđi ađ ţađ sé búiđ ađ fjárfesta svo og svo mikiđ til ađ réttlćta gjaldtöku.  Ţađ er miklu frekar spurning hvort fólk er tilbúiđ til ađ borga.   Ţađ fjárfestir enginn óvitlaus mađur í svona nema tryggt sé ađ tekjur komi á móti.  Ţannig ađ ţessi viđmiđun virđist tryggja ţađ ađ ţađ verđi aldrei gert neitt á ferđamannastöđum um ókomin ár.  
En annađ er óhugnanlegt í ţessu sambandi.   Í upphafi voru allir landeigendur sammála um gjaldtöku.  Mánuđi síđar kemur krafa um löbann.   Ţarna er nokkuđ augljóslega um viđskiptaţvinganir ađ rćđa.   Og í ljósi ţess ađ heyrst hefur ađ SAF sé tilbúiđ ađ leggja fram nauđsynlega tryggingu,  ţá er nokkuđ ljóst hver stóđ á bak viđ ţvinganirnar.  

Steinar Frímannsson (IP-tala skráđ) 17.7.2014 kl. 20:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 17
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 58
 • Frá upphafi: 239134

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 47
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband