17.7.2014 | 18:57
Ósanngjarn samanburður
Talsmaður fjárplógsmanna við Mývatn telur sambærilegt að taka gjald af ferðamönnum hvort sem lagt hefur verið í fjárfestingar eða ekki.
Í Vatnshelli hefur öflugur stigi verið byggður þar sem öryggi ferðafólks er talið vera mjög mikið.
Í Námaskarði hefur ekki verið fjárfest í einni einustu fjöl til að greiða götu ferðamanna né forða þeim frá stórslysum!
Hefði talsmaður fjárplógsmanna fyrst lagt út í fjárfestingu að gera vinsælt ferðamannasvæði við Námaskarð aðgengilegt og öruggt gagnvart óhöppum þá hefði að öllum líkindum lítið verið amast við hófsamri gjaldtöku. Við skulum minnast þess að allt sem þarna hefur verið gert var fjármagnað af opinberu fé gegnum Ferðamannaráð.
Fjárplógsmenn ætla sér að verða ríkir á kostnað annarra rétt eins og útrásarvíkingarnir, nú á að féfletta ferðamenn án þess að veita þeim minnstu þjónustu!
Náttúrupassinn gekk ekki upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:00 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er e.t.v. spurning hvort það sé skilyrði að það sé búið að fjárfesta svo og svo mikið til að réttlæta gjaldtöku. Það er miklu frekar spurning hvort fólk er tilbúið til að borga. Það fjárfestir enginn óvitlaus maður í svona nema tryggt sé að tekjur komi á móti. Þannig að þessi viðmiðun virðist tryggja það að það verði aldrei gert neitt á ferðamannastöðum um ókomin ár.
En annað er óhugnanlegt í þessu sambandi. Í upphafi voru allir landeigendur sammála um gjaldtöku. Mánuði síðar kemur krafa um löbann. Þarna er nokkuð augljóslega um viðskiptaþvinganir að ræða. Og í ljósi þess að heyrst hefur að SAF sé tilbúið að leggja fram nauðsynlega tryggingu, þá er nokkuð ljóst hver stóð á bak við þvinganirnar.
Steinar Frímannsson (IP-tala skráð) 17.7.2014 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.