4.5.2014 | 11:04
Af ávöxtunum skulum við þekkja þá: Gefum ráðherrunum frí!
Núverandi ríkisstjórn byggir tilveru sína á því að til sé nóg af auðtrúa og gagnrýnislitlu fólki að það lætur ljúga að sér nánast endalaust. Engin loforð eru svo hástemmd að ekki megi svíkja þau og það hefur þessi ríkisstjórn gert. Allir ráðherrar sóru þess að þjóðin yrði spurð um áframhaldandiviðræður við Evrópusambandið. Og forsætisráðherra lofaði því líka. Því miður eru ráðherrar þessir fyrir löngu sviptir trausti, þeir eru tortryggðir og eru vísir til að gera allt í sínu valdi til að koma í veg fyrir áframhaldandi viðræður við Evrópusambandið.
Blekkingar og svik núverandi ráðamanna má líkja við blekkingar áróðursmeistara nasista fyrrum enda hefur ekkert skynsamlegt verið gert til að bæta hag þjóðarinnar. Þessi ríkisstjórn virðist hafa eitt í huga: að hanga á völdunum eins lengi og þeir telja sér vært í Stjórnarráðinu. Þeir eru í margkonar mótsögn við þjóðina, telja einhvern ómöguleika vera í vegi fyrir að ríkisstjórnin geti uppfyllt væntingar þjóðarinnar. Þeir vilja helst skipta um þjóð en væri ekki auðveldara að skipta um meirihluta á Alþingi og þar með nýyja ríkisstjórn.
Þess má geta að X-D slagorð Sjálfstæðisflokksins er komið frá íslenskum nasistum sem notuðu það síðast í sveitarstjórnarkosningum 1938 í Reykjavík.
![]() |
Sjöundi útifundurinn á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 243745
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, sagan endurtekur sig.
Vorið 2009 komust Samfylking og Vinstri grænir til valda.
Annar flokkurinn lofaði einhverju sem var kallað því virðulega nafni "skjaldborg fyrir heimilin", sem aldrei kom en skjaldborg um fjármálafyrirtækin kom.
Hinn flokkurinn sagðist standa fastar á því en löppunum að koma í veg fyrir það að koma í veg fyrir að sótt yrði um aðild að ESB og kvöldið fyrir kosningar sagði formaður þess flokks í beinni útsendingu hjá RÚV, ef ég man þetta rétt (þeir leiðrétta mig sem muna þetta betur) að þeir myndu ekki samþykkja það að sótt yrði um aðild að þessu ríkjasambandi.
Þessir tveir flokkar neituðu þjóðinni að aðkomu ESB-umsóknarinnar.
Þessir tveir flokkar neituðu að skilja rauða spjaldið sem þjóðin gaf þeim eftir Ice-save kosninganar.
Þessir tveir flokkar gáfu tóninn inn í framtíðina.
Ég veit ekki hvaða blekkingar þú, síðuhaldari góður, ert að tala um en ef þær eru einhverjar þá toppa þær ekki svikin sem síðasta ríkisstjórn stóð að :(
Sumarliði (IP-tala skráð) 4.5.2014 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.