Hvaða erindi eiga götustrákar í fjölmiðla?

Þessi ótrúlegu fullyrðingar og fúkkyrði sem strákur þessi lét út úr sér er vart hægt að fyrirgefa. Meðan enn er til fólk sem minnist með hryllingi á grimmdarverk nasista og annara óþverra þá ætti munnsöfnuður sem þessi hvergi að þrífast.

Á meðan tugir starfsmanna RÚV var sagt upp störfum, margir með áratuga farsælt starf að baki er strákur þessi látinn gegna mikilvægu starfi. Nú má spyrja: Er það vegna skoðana hans sem vísa eindregið til fordómafullra afturhaldsskoðana á hægri vængnum sem hann er ekki látinn taka pokann sinn með skömm?

Við eigum ekki í nútímasamfélagi að líða að götustrákar vaði hér uppi með skömum og látum. Við höfum alveg nóg af svo góðu nú þegar. 


mbl.is Harma ummæli um Austurríki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er algjörlega sammála þér Guðjón, maður veltir því fyrir sér hvort að hin svokallaða hægri/þjóðernisrembings stefna Framsóknar og SjálfstæðisFLokks sé farin að virka á landsmenn með þessum hætti, ofstæki og hatursáróður.

Svo má ekki gleyma því að að endalaus áróður gegn Evrópu og Evrópusambandinu hér á mbl og blogginu hefur sitt að segja.

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 21.1.2014 kl. 09:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband