Erum við enn á 19. öld?

Einhver fornfálegasta stofnun lýðveldisins er án efa Alþingi Íslendinga. Í stað þess að þarna séu nútímavinnubrögð er haldiu dauðahaldi í fornfálega titla og vægast sagt hlægilegt snobberí. Af hverju má ekki segja sannleikann? Mig minnir að þegar hornsteinn þinghússins var lagður, var lagt í blýhólkinn skilirí sem á stendur: Sannleikurinn gerir yður frjálsan. Gamaldags titlatog er hlægilegt í eyrum nútímamannsins.

Þýski þingmaðurinn Joschka Fischer sagði einhverju sinni í þingræðu strax eftir formlegheitin: „Herr Bundespräsident, Sie sind ein Arschloch!“. Herra þingforseti, þér eruð rassgat!

Sennilega verður þessi móðgun seint toppuð þó svo að íslenskir þingmenn hafi látið eftir sig fræg ummæli í hita leiksins: „Skítlegt eðli“ og „Gunga og drusla“.

Þingsagan væri ólíkt litríkari með kostulegum uppákomum en þessi þurrkuntulega samkoma sem fáir nenna að fylgjast með, m.a. vegna forneskjulegra formsatriða. 


mbl.is Áminnt fyrir að ræða um „svokallaðan“ ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Sie sind ein Arschloch", en ekki "Du bist ein Arschloch". Það gerir allan herslu muninn.

Ég vil innleiða þéringar á nýjan leik, frábært tæki til að halda mönnum í vissri fjarlægð.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 14.1.2014 kl. 21:47

2 identicon

Og þessir skemmtikraftar vilja að hún segi af sér fyrir þetta! Meiri afbrotin maður... http://thruman.blog.is/blog/sleggjuhvellurinn/entry/1346451/

Skúli (IP-tala skráð) 14.1.2014 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband