Eru ökumenn blindir?

Einkennilegt má það vera að ökumenn verða ekki varir við að þeir eru á einbreiðri brú. Sjálfsagt er að draga úr hraða og forðast árekstur þar sem þrengsli eru.

Á sínum tíma úrskurðuðu tryggingarfélög oft ökumenn að báðir áttu 75% órétt í hagræðingarskyni! Það þótti mörgum blóðugt en samt tókst ekki að reka tryggingarfélög réttu megin við núllið. Eðlilega þótti einkennilegt að tjón af völdum áreksturs gæti orðið helmingi meira en tjónið sjálft (50%) en tryggingarfélögin komust upp með það enda neytendavernd nánast engin. Nú er vonandi meiri skynsemi í þessum málum en eitt er víst: hverjum og einum ökumanni ber skylda til að forðast tjón og árekstra.


mbl.is Árekstur á einbreiðri brú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband