21.10.2013 | 18:34
Hefur lögreglan ekkert ţarflegra ađ gera?
Sennilega er lögreglustarfiđ eitt ţađ erfiđasta sem unnt er ađ hugsa sér. Í mótmćlunum veturinn 2008-2009 reyndi mjög mikiđ á lögregluna og ţađ verđur ađ segja yfirmönnum hennar sem og óbreyttum liđsmönnum ađ betur hafi tekist til en oft voru krítísk augnablik. Reynt var ađ forđast átök og hnjask eftir ţví sem tök voru á.
Nú horfir öđru vísi til: Tiltölulega fámennur hópur friđsamra mótmćlenda er handtekinn ađ kröfu innanríkisráđherra, Vegagerđarinnar og verktaka. Ţessum deilumáli hefur veriđ vísađ til dómstóla sem vonandi vinna hörđum höndum eftir ţví sem unnt er ađ komast ađ skynsamlegri niđurstöđu. Yfirvöld hafa lýst yfir ađ náttúruverndarmenn hafi ekki lögvarđan rétt til ađ koma ađ ţessu máli, ţeirra samtök séu nánast persona non grata.
Ţađ er međ öllu óţolandi ađ til séu yfirvöld í lýđfrjálsu landi sem sýna ţvílíkan valdhroka ađ fullyrđa ađ Árósasamningarnir sem Ísland er ađili ađ og fjallar um rétt náttúruverndarsamtaka ađ beita mótmćlum. Svandís Svavarsdóttir ákvađ í sinni ráđherratíđ ađ umdirrita og stađfesta ţessa ađild og ekki er kunnugt ađ ríkisstjórnin hafi breytt ţeirri ákvörđun.
Lögreglan hefur ţađ verkefni ađ gćta laga og réttar. En er hlutverk hennar ađ beita ólögum og órétti gagnvart friđsömum mótmćlendum?
Ţessi deila er um margt mjög undarleg. Yfirvöld hafa ekki sýnt mótmćlendum neitt annađ en valdhroka og hafa magnađ deiluna. Nú blasir viđ ađ Gálgahraun verđi eyđilagt og ţví fórnađ í ţágu umdeildra framkvćmda.
Og enn má aftur spyrja: Hefur lögreglan ekkert ţarflegra ađ gera en ađ handtaka friđsama borgara?
Ţađ kann ađ vera örstutt á geđţóttaákvörđunum yfirvalda sem ţekktust eru fyrir engin vettlingatök. Viđ skulum ekki innleiđa vinnubrögđ Görings, Göbbels, Pinochets og annarra miskunnarlausra böđla. Vonbandi sjá íslensk yfirvöld betur ađ sér.
Spennustigiđ hátt í hrauninu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:36 | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 243410
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.