Eru verktakar međ lögregluna í vasanum?

„Međ lögum skal land byggja en međ ólögum eyđa“ segir í Njáls sögu og eru einkunnarorđ lögreglunnar. Ţessi deila er mjög sérstök ađ ţví leytinu til ađ hún er fyrir dómstólunum. Í stađ ţess ađ doka ţá er verktakalýđrćđiđ látiđ vera međ lögregluna í vasanum. Unnt hefđi veriđ ađ fara út í mun ódýrari vegaframkvćmd og ná sama árangri međ endurgerđ og breikkun núverandi vegar. Ţetta mikla fé hefđi betur mátt nýtast til Landspítalans.
 
Verktakar vilja gjarna nýta sem best vélar og mannskap. Ţeir eru vakandi yfir möguleikum til verktöku og ýta undir framkvćmdir, kannski međ loforđum um framlög til ţeirra stjórnmálamanna sem sýna hagsmunum ţeirra skilning. Ţetta er ţekkt um allan heim og nefnist mútur. Hvers vegna er aldrei bent á ađ sama gćti veriđ hér. Eru hagsmunatengsl milli verktakans, bćjarstjórnar Garđabćjar og innanríkisráđherrans sem fyrirskipar lögreglu ađ hefja handtökur?
 
Ţetta deilumál er magnađ upp međan enn er veriđ ađ vinna ađ lögfrćđilegri lausn ţess fyrir dómstólum. 

Spurning dagsins er ţví ţessi: Eru verktakar međ lögregluna í vasanum?
 
Mćtum sem flest í mótmćlastöđu viđ Innanríkisráđuneytiđ í hádeginu! 

mbl.is Mótmćla viđ innanríkisráđuneytiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 243041

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband