8.10.2013 | 17:50
Fjárlagafrumvarp broskallanna
Fjárlagafrumvarp Broskallastjórnarinnar er um margt einkennileg. Framlag til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða er lækkað verulega og er gert ráð fyrir að 216,6 milljónir nægja en framlagið á þessu ári er 575,6 milljónir sem er í raun eina skiptið sem umtalsvert fé hefur verið sett í þennan málaflokk. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sýndi skilning í verki að ferðaþjónustan er stærsti vaxtabroddurinn í íslensku samfélagi. Þá hyggjast broskallarnir lækka framlag til átaksins Ísland allt árið úr 300 milljónum í 200 milljónir og telja sennilega það framlag nægja.
Þess má geta að aðgengi að vinsælum ferðamannastöðum er víða mjög slæmt eða bágborið. Þannig eru slóðirnar að vinsælum skriðjöklum, Sólheimajökli og Svínafellsjökli að öllu leyti ófullnægjandi. Núna um miðjan september neitaði bílsstjóri minn að aka þangað með ferðahóp enda vegurinn nánast ófær bæði smáum sem stærri bílum. Skal engum bílsstjóra með ríka ábyrgðartilfinningu núið um nasir að bregðast þannig við enda hefur veghefill ekki sést á þessum slóðum árum saman. Þessir vegaspottar teljast ekki vera með þeim lengri, einungis örfáir kílómetrar. Vegagerðinni er til vansa að forgangsraða verkefnum þannig að lagt er út í rándýra og umdeilda vegagerð um Gálgahraun í Garðabæ en láta vegheflana fremur standa ónotaða í skúrum Vegagerðarinnar úti á landi.
Ferðaþjónustan er langstærsti vaxtabroddurinn íslensks þjóðlífs sem þarf að hlúa að fremur en að grafa undan með vísvitandi hætti eins og núverandi ríkisstjórn vill.
Grunnþjónustan varin með hallalausum fjárlögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.