4.10.2013 | 04:05
Kveðja frá Denver í Bandaríkjunum
Því miður er svo að Bandaríkjamenn hafa lengi lifað um efni fram. Sem stendur er eg staddur þar vestra og mér blöskrar bruðlið með einnota umbúðir og allt of stóra matarskammta sem ýmist lenda í ruslinu eða valda offitu með Bandaríkjamönnum.
Mér finnst undarlegt að þegar farið er í búð og einhver varningur keyptur hvort sem er póstkort, bók eða annað, þá er lokaverðið ekki alltaf uppgefið, heldur verð án skatts. Skatturinn er fremur lágur en þarna er eitthvað sem Bandaríkjamenn gætu lagað. Það er alveg ljóst að skattfé dugar hvergi fyrir núverandi rekstri samfélagsins. Alla vega þarf að spara en hvar? Niðurskurður til hermála væri sennilega fljótvirkasta leiðin en þar væri komið við kaun hagsmuna Rebúblikana sem vilja helst afnema alla skatta einkum á hátekjumenn. Í öllum nútíma samfélögum þarf að leggja megináherslu á grunnþjónustu samfélagsins: heilbrigðismál, menntamál, félagsmál og öryggismál. Fékk mér smákvöldgöngu um miðbæ Denver. Víða á götunum er fólk á ferli en sums staðar liggur fólk í skúmaskotum í anddyrum húsa við 16. stræti eins og það eigi sér hvergi samastað. Mjög sennilegt er að atvinnuleysi og húsnæðisleysi fátækari hluta Bandaríkjamanna hrjái allt of marga. Í þessari sömu gönguferð rak eg augun í gríðarstórt rými innan við anddyri bankastofnunar. Ætli ekki nánast þriðjungur hússins hafi ekki verið ráðstafað einungis til þess að undirstrika ríkidæmi viðkomandi aðila. Sjálfsagt er veraldarauðnum jafn misjafnt skipt og í Bandaríkjunum. Þar eru margir vel fjáðir meðan allt of margir hafa það virkilega „skítt“.
Hef verið í rúma viku á vegum Skogræktarfélags Íslands. Við höfum lagt mikla ferð um Colarado að baki og dveljum í Denver fram á laugardag. Hlakka að mörgu leyti til að komast heim eftir annars mjög ánægjulega dvöl í þessu fagra landi.
![]() |
Grafalvarleg staða í Bandaríkjunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:06 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 243753
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.