2.9.2013 | 16:14
Niðurlæging í boði hægri aflanna
Einkavæðing bankanna á sínum tíma var óvenjulega brött. Hún var mjög óraunsæ og byggðist fyrst og fremst á draumórum hægri manna að hygla þeim sem betur mega sín. Ljóst er að gríðarleg breyting varð á samfélaginu og nú er komið að því sem afleiðing Frjálshyggjunnar: Stöðugt fjölgar þeim sem missa fæturnar í samfélaginu og þegar þeim tekst ekki að fá hvorki atvinnu, húsnæði, fæði og húsaskjól, þá reynir á samfélagsinnviðina. En þeir eru því miður á höndunum á hægri mönnum sem vilja skera sem mest niður og brjóta niður samfélagsþjónustuna enda er jhún tóm útgjöld að þeirra mati og engum arði skilar.
Að sækja sér hið daglega brauð til annarra er mörgum niðurlæging. Hollt er að minnast örlaga Bjarts í Sumarhúsum sem þótti vera sín versta niðurlæging að sækja sér súpudisk til fátækra verkafallsmanna. Þó hann hafði séð af jörð sinni sem hann hafði svo vel bætt á ýmsar lundir þá var missir hennar á nauðungaruppboðinu ekki svo mikil niðurlæging en að skerða kjör þeirra sem nánast ekkert höfðu.
Þetta íhald kaus 51% þjóðarinnar yfir sig og verði þessum 51% að góðu! Við hin 49% vildu kappkosta að byggja upp nýtt samfélag með nýrri stjórnarskrá og nútíma viðhorfum til landsstjórnar, m.a. með því að tengjast Evrópusambandin u og njóta þeirra borgaralegu réttinda og öryggis sem þar er að finna. Því kusum við aðra flokka en þessa afturhaldsmenn sem nú stjórna landi og lýð með ákaflega misjöfnum árangri. Við megum búast við því að stýft verði við trog það sem til skiptanna er enda hefur þessari ríkisstjórn tekist að glutra niður mikilsverðum tækifærum að bæta hag ríkissjóðs að um munar.
Ríkisstjórnin er fulltrúi skortsins sem því miður hefur allt of lengi sýnt alþýðu fólks á sér krumlurnar.
Verði þeim að góðu!
Utangarðsmenn aldrei fleiri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:15 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.