26.8.2013 | 14:46
3ja flokks lögfrćđingar?
Núverandi ríkisstjórn virđist byggja á eigin sjálfsblekkingum ţar sem veriđ er ađ finna óvini ríkisins m.a. í formi Evrópusambandsins. Ísland utan Evrópusambandsins verđur auđveldari bráđ fyrir kínverska auđvaldiđ, ţađ er kannski markmiđ ríkisstjornarinnar ađ gera okkur háđari Kínverjum og hagsmunum ţeirra. Tíbet var innlimađ í Kína fyrir 60 árum. Ef viđ sitjum uppi međ annađ eins liđ og nú myndar ríkisstjórnina, ţá verđur sennilega ekki langt í ţađ ađ kínverskir hagsmunir hafi innlimađ Ísland inn í valdakerfi sitt. Ćtli mörgum kotbóndanum ţćtti ţá ekki ţröngt fyrir sínum dyrum?
Ţessir forystusauđir ríkisstjórnarinnar hafa alls ekki kynnt sér nćgjanlega stjórnskipunarrétt svo dćmi sé nefnt. Ţrískipting ríkisvaldsins virđist vera sumum ráđherrum jafnfjarlćgt og fjarlćgustu sólkerfi. Ţrígreining ríkisvaldsins gengur út á ađ hver ţáttur virđi ákvarđanir hinna ţáttanna. Framkvćmdarvaldiđ hefur ţví miđur veriđ allt of sterkt og seilist sífellt inn á valdssviđ löggjafarvaldsins sem er líklega veikasti hlekkurinn í valdakerfi landsins.
Ţegar Sigurđur Líndal var upp á sitt besta kvađ hann eitt mikilvćgasta hlutverk sitt ađ forđa landi og lýđ undan lélegum lögfrćđingum. Ţegar lögfrćđingar treysta sér ekki taka ađ sér málflutningsstörf, ađ stjórna fyrirtćkjum né ganga í ţjónustu ríkisins, ţá láta menn kjósa sig til Alţingis. Ţetta kom fram hjá Sigurđi veturinn 1972-73 í fyrirlestrum hans um almenna lögfrćđi.
Sigurđur vildi skipta lögfrćđingastéttinni í 3 hópa:
Bestu lögfrćđingarnir helga sig málflutning og taka ađ ađ sér stjórn fyrirtćkja.
Nćst bestu ganga í opinbera ţjónustu, gerast dómarar, sendiherrar, sýslumenn og lögfrćđingar ýmissra stofnana.
Lökustu lögfrćđingarnir taka sćti á Alţingi!
Svo mćtti bćta fjórđa hópnum viđ: ţeir sem gera ekkert af framansögđu.
Er sýn Sigurđar lögfrćđiprófessors ađ sanna sig nú, rúmlega 4 áratugum síđar?
Engin viđrćđuslit án ađkomu Alţingis | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.