3ja flokks lögfrćđingar?

Núverandi ríkisstjórn virđist byggja á eigin sjálfsblekkingum ţar sem veriđ er ađ finna „óvini ríkisins“ m.a. í formi Evrópusambandsins. Ísland utan Evrópusambandsins verđur auđveldari bráđ fyrir kínverska auđvaldiđ, ţađ er kannski markmiđ ríkisstjornarinnar ađ gera okkur háđari Kínverjum og hagsmunum ţeirra. Tíbet var innlimađ í Kína fyrir 60 árum. Ef viđ sitjum uppi međ annađ eins liđ og nú myndar ríkisstjórnina, ţá verđur sennilega ekki langt í ţađ ađ kínverskir hagsmunir hafi innlimađ Ísland inn í valdakerfi sitt. Ćtli mörgum kotbóndanum ţćtti ţá ekki ţröngt fyrir sínum dyrum?

 

Ţessir forystusauđir ríkisstjórnarinnar hafa alls ekki kynnt sér nćgjanlega stjórnskipunarrétt svo dćmi sé nefnt. Ţrískipting ríkisvaldsins virđist vera sumum ráđherrum jafnfjarlćgt og fjarlćgustu sólkerfi. Ţrígreining ríkisvaldsins gengur út á ađ hver ţáttur virđi ákvarđanir hinna ţáttanna. Framkvćmdarvaldiđ hefur ţví miđur veriđ allt of sterkt og seilist sífellt inn á valdssviđ löggjafarvaldsins sem er líklega veikasti hlekkurinn í valdakerfi landsins.

 Ţegar Sigurđur Líndal var upp á sitt besta kvađ hann eitt mikilvćgasta hlutverk sitt ađ forđa landi og lýđ undan lélegum lögfrćđingum. Ţegar lögfrćđingar treysta sér ekki  taka ađ sér málflutningsstörf, ađ stjórna fyrirtćkjum né  ganga í ţjónustu ríkisins, ţá láta menn kjósa sig til Alţingis. Ţetta kom fram hjá Sigurđi veturinn 1972-73 í fyrirlestrum hans um almenna lögfrćđi.

Sigurđur vildi skipta lögfrćđingastéttinni í 3 hópa:

Bestu lögfrćđingarnir helga sig málflutning og taka ađ ađ sér stjórn fyrirtćkja.

Nćst bestu ganga í opinbera ţjónustu, gerast dómarar, sendiherrar, sýslumenn og lögfrćđingar ýmissra stofnana.

Lökustu lögfrćđingarnir taka sćti á Alţingi!

Svo mćtti bćta fjórđa hópnum viđ: ţeir sem gera ekkert af framansögđu. 

Er sýn Sigurđar lögfrćđiprófessors ađ sanna sig nú, rúmlega 4 áratugum síđar?


mbl.is Engin viđrćđuslit án ađkomu Alţingis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242914

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband