Kennarastarfið er erfitt og mjög vanmetið

Sú var tíðin að menntamálaráðherra sem þá var Sverrir Hermannsson hóf mikla herferð gegn kennurum. Sverrir þessi átti mikinn þátt í að gera hlutverk kennarans minna virði og smám saman varð kennarastarfið að kvennastétt með tilheyrandi launalækkun. Þetta var fyrir um 3 áratugum og enn er verið að höggva í sama knérunn, nú með óánægju einhvers sem ekki treystir sér að gefa upp hver hún sé í raun og veru.

Þess má geta að skólahald var lengi vel aðlagað störfum til sveita og svo var lengi einnig með Alþingi meðan það var setið af þingmönnum sem langflestir tóku starf sitt af alvöru. Þá voru laun þingmanna sambærileg við taxta verkamanna í Reykjavík. Nú virðist Alþingi vera meira og minna troðfullt af trúðum sem hver og einn vill lýsa yfir eigin ágæti. Og þeir eru nú á ágætislaunum.

Nú virðist vera í bígerð ný herferð gegn kennurum rétt eins og allar syndir heimsins sé þeim að kenna.

 


mbl.is „Allt of margir frídagar kennara“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Samningar á föstudegi, lögbann á mánudegi..... var það ekki Alþýðusnáði kenndur við grís?

Óskar Guðmundsson, 22.8.2013 kl. 23:07

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

mér finnst þetta ekki svaravert Óskar

Guðjón Sigþór Jensson, 23.8.2013 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband