24.5.2013 | 12:34
Mismunandi hugur
Einkennileg viðbrögð við að rukka aukalykla á staðnum, lyklar sem e.t.v. aldrei hafa verið notaðir. Þetta hefði mátt leiðrétta á mun diplómatískri hátt. Hver vissi um aukalyklana í veski fráfarandi ráðherra?
Greinilegur er mismunandi hugur við yfirtöku valda nú og fyrir rúmum 4 árum. Í febrúar 2009 var beygur í hugum þeirra sem tóku við völdum enda var verkefnið mjög erfitt og að sama skapi vandasamt.
Nú horfir öðru vísi við. Sigmundur Davíð hefur undirbúið valdatöku sína og sinna liðsmanna mjög vandlega. Öll þess 4 ár var reynt að flækjast sem mest fyrir ríkisstjórn Jóhönnu og henni gert sem erfiðast fyrir. Nú þegar tekist hefur að sigla Þjóðarskútunni á lygnari sjó, telur Sigmundur tíma sinn kominn. Og nú er hugarfarið allt annað: Nú getum við tekið við stjórninni!
Sjálfsagt er að veita þessari nýju stjórn tíma til að sýna hvað hún getur. Kosningaloforðin voru ansi brött, líklega ekki sérlega raunsæ þar sem sækja verður gríðarlegt fé í hendur braskara. Þess má geta að báðir formenn stjórnarflokkanna tengjast braski á einn og annan hátt. Það eru einkennilegir tímar framundan. Kannski ekki aðeins bröttustu kosningaloforðin heldur einnig stærstu loforðasvik sögunnar, allt til þess gert að komast yfir völdin.
Rukkuð um aukalyklana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nú frekar skrýtin athugasemd miðað við frásögnina. Í fréttinni segir að bílstjórinn, það er ráðherrabílstjórinn, hafi minnt fyrrverandi ráðherra á aukalyklana þegar hún var á leið út úr dyrunum. Sem sagt samviskusamur opinber starfsmaður að vinna sitt starf. (Hvenær átti bílstjórinn að afhenda nýjum ráðherra aukalyklana?) Einnig umhverfisvænt að koma í veg fyrir auka eldsneytiseyðandi ferðir og líka tímasparandi. Enda lofaði Svandís Skúla mjög.
Björn (IP-tala skráð) 24.5.2013 kl. 13:19
Skil ekki hvað er athugavert að biðja viðkomandi að skila lyklum sem hún á ekki að hafa lengur ?
Vá, hvað þið vinstri menn eruð brothættir þessa dagana...
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 24.5.2013 kl. 21:19
Auðvitað á að gefa þessari nýju Ríkisstjórn einhvern tíma að koma af stað því sem þau lofuðu í kosningabaráttuni.
Nú er kosningum lokið og kominn tími til að huga að loforðunum, spurningin er; hversu lengi eiga kjósendur að bíða eftir að sjá aðgerðir í að framkvæma kosningarloforðin?
Ég held að ef ekkert er farið að bóla á að kosningarloforðin verði efnd 31. desember 2013, þá sé kominn tími til að minna þessa háu herra hverju þeir lofuðu.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 25.5.2013 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.