24.3.2013 | 12:08
Geta lygamælar komið að gagni?
Bandaríska alríkislögreglan FBI kom einu sinni með nýja uppgötvun sem var beitt óspart á grunaða menn til að kanna hvort mætti treysta þeim.
Sjálfsagt hafa komið margar útgáfur af lygamælum og þeir reynst misjafnlega.
Oft má sjá þegar menn ljúga eða segja eitthvað og fullyrða gegn betri vitund. Þeir hegða sér stundum öðruvísi en þeir eru vanir. Þannig var einn þingmaður sem er látinn fyrir allnokkrum áratugum oft talinn ljúga þegar hann tók niður gleraugun og mælti alvarlega til andstæðinga sinna. Sennilega fór þetta í fínustu taugar þeirra og töldu hann ljúga. Í raun var þingmaður þessi, Lúðvík Jósefsson að árétta það sem hann hafði verið að segja og ekki alveg á hreinu hvað andstæðingar hans eiga við þegar þeir grunuðu hann um græsku.
Sigmundur Davíð setur yfirleitt alltaf upp sérkennilegan glaðhlakkalegan svip þegar hann fullyrðir eitthvað sem getur ekki staðist. Þannig lofar hann kjósendum Framsóknarflokksins skuldauppgjöf sem hann getur ekki verið í aðstöðu til að veita, jafnvel þó hann sé auðugasti þingmaður landsins sem við sitjum nú uppi með.
Góðar stundir.
Beiti blekkingum til að afla stuðnings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var raunar ein önnur og góð vísbending um það að Lúðvík Jósefsson væri um það bil að fara að segja ósatt, - hún var sú að hann opnaði munninn
Kristján Þorgeir Magnússon, 24.3.2013 kl. 13:17
Þessi pistill er með áróður gegn stefnu (F) og pitilhöfundur er ennþá í sjokki að flokkur hans gerði ekkert raunhæft fyrir heimilin í landinu.
Pistilhöfundur þolir ekki að annar flokkur skuli gera það að aðal stefnu máli flokksins að bjarga heimilunum, eins og pistilhöfundur hefði viljað hans flokkur hefði gert síðustu 4 ár.
Núverandi og eftir rúmman mánuð fyrrverandi Ríkisstjórn hefur haldið góðann vörð um hagsmuni auðmanna elítunar en gleymdi eimd heimilana, þess vegna eru báðir Ríkisstjórnarflokkarnir að verða að smáframboðum og annar þeirra má þakka fyrir ef flokkurinn fær einn þingmann kjörinn í kosningunum 27. apríl.
Pitilöfundur ætti kanski að spá í að skipta um flokks hollistu og vera með í að hjálpa heimilunum frá því að fara algjörlega í rúst.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 24.3.2013 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.