Raunhæf kjarakrafa

Langur vinnutími á Íslandi hefur aldrei skilað neinu fyrir launþega. Langi vinnutíminn kom hins vegar vinnuveitendur að góðu gagni enda dröttuðust lengi vel flestir örþreyttir heim eftir langan vinnudag sem skilaði nema kannski rétt fyrir nauðþurftum. Laun hafa lengi verið mun lakari en í nágrannalöndum okkar.

Í raun skilar styttri vinnutími betri afköstum. Vinnuveitendur hafa lengi vitað að mun betri afköst er að vænta af 2 starfsmönnum í 50% starfi en einum í 100% starfi. Því miður eru launin ekki alltaf í samræmi við afköst eða vinnuframlag.

Að krefjast styttingar vinnutíma úr 40 tímum í 36 er í raun um 10% kjarabót. Þó svo að ekki verði við þessari kröfu að öllu leyti þá er líklegt að þessu vderði skipt í 2 eða jafnvel fleiri áfanga í væntanlegum kjarasamningum.

Fram til 1972 var vinnuvikan 44 tímar. Var þá víða unnið fram að hádegi á laugardögum ef þessum 4 tímum var ekki deilt niður á virku dagana. 


mbl.is Krefjast 36 stunda vinnuviku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 242948

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband