Skynsamlegt að setja ný náttúruverndarlög

Þrátt fyrir ýmsa annmarka í frumvarpinu þá verður að telja mikilsvert að setja ný náttúruverndarlög m.a. til að koma að virkari viðurlögum vegna utanvegaaksturs og annarra efnisatriða.

Annmarkarnir eru m.a. þeir að í 21. gr. frumvarpsins er ekki tekið nægjanlega á að koma í veg fyrir rask sem getur orðið allan sólarhringinn á vötnum landsins en ekki aðeins yfir blánóttina! Eg vil banna notkun og umferð báta og annarra farartækja sem sum hver er ætlað jafnað til úthafssiglinga! Notkun slíkra farartækja er mikil sums stasðar eins og Skorradalsvatni og hefur afdrifaríkar afleiðingar á fjölbreytt fuglalíf.

Þá er mjög umdeild ákvæði um nánast einræðisrétt Náttúrufræðistofnunar um hvað megi rækta, hvernig og hvar sem setur atvinnustarfsemi í uppnám, eins og garðyrkju og skógrækt.

Æskilegt væri að þessi ákvæði væru endurskoðuð en í versta falli mætti leiðrétta þau síðar á næsta þingi ef tími dugar ekki til vegna anna.

Góðar stundir! 


mbl.is Vilja afgreiða frumvarp um náttúruvernd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband