Árni Páll fer vel af stað

Óhætt má segja að Árni Páll fari vel af stað. Hann kemur á óvart og væntanlega má búast við mörgum góðum tillögum frá honum til að tryggja jöfnuð og gott ástand í xsamfélaginu.

Við erum enn í sárum eftir vægast sagt ömurlegan viðskilnað Frjálshyggjunnar í efnahagsmálum þjóðarinnar. Þessi ríkisstjórn hefur ekki átt neitt sældarbrauð að njóta að stýra landi og þjóð gegnum hvert gjörningaveðrið á fætur öðru. Meira að segja forsetinn á Bessastöðum breytti embætti sínu í skotgrafir!

Nú er framtíðin að móta nýtt samfélag úr þeim rústum sem Frjálshyggjan skildi eftir sig. Samfylkingin og VG hafa unnið stórmerkilegt starf.

Góðar stundir!


mbl.is „Kyrrstaða er ekki valkostur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband