Hver bætir tjón ef vatnsleiðslan hefði rofnað?

Eins og segir í fréttinni fór þetta óhapp betur en á horfðist. Hver væri bótaréttur OR gagnvart annars vegar tryggingafélagi bílsins ef vatnsleiðslan hefði rofnað og eins gagnvart viðskiptavinum sínum ef þeir gætu sýnt fram á tjón vegna skorts á vatni?

Þetta er grafalvarlegt mál sem þarf að skoða. Þessi vatnsleiðsla er ein sú mikilvægasta þó svo að OR fær heitt vatn einnig frá höfuðborgarsvæðinu einkum Mosfellsbæ og sennilega er heitt vatn byrjað að renna frá Hellisheiðarvirkjun að einhverju leyti.

Þetta mál þarf að skoða og gera viðhlítandi ráðstafanir. Væri t.d. þörf á að setja vegrið meðfram veginum eða jafnvel færa annað hvort veginn eða byggja nýja leiðslu fjær veginum? Sennilega væri vegrið ódýrari kostur og hefði auk þess í för með sér að ekki sé ekið af veginum t.d. á vélsleðum undir leiðsluna.

Góðar stundir.


mbl.is Hurð skall nærri hælum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 242836

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband