Falskur tónn

Sigmundur Davíð er ótrúlega líkur Merði Valgarðssyni, einni af aðalpersónum Brennu-Njáls sögu. Hann býður aðstoð meira af formsatriðum en heilindum. Hann er líklegur til alls vís ef honum eru fengin minnsta ábyrgð eða völd.

Sigmundur er ásamt Bjarna Benediktssyni núverandi formanni Sjálfstæðisflokksins fulltrúar þess braskaralýðs sem setti allt samfélagið í blindgötu með bankahruninu haustið 2008. Þessir menn eru manna ólíklegastir að leiða þjóðina áfram út úr þrengingunum enda heilindi þeirra engin. Þeirra hugur er að endurtaka braskævintýrið mikla og þá auðvitað á kostnað þeirra sem minna mega sín, barnafjölskyldna, sparifjáreigenda, eldra fólksins í landinu.

Megi biðja guðína að forða oss frá þessum falska tón!

Góðar stundir! 


mbl.is Framsókn sendi björgunarteymi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 242972

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband