Hvađ eru Kínverjar ađ ađhafast?

Nú stefnir í mjög alvarlega milliríkjadeilu milli Kínverja annars vegar og nágrannaríkja ţeirra, Víetnam, Filippseyja, Taiwan og Japan. Kínverjar sýna nokkuđ harkalega framkomu vegna landhelgi. Kínverjar eru ađ byggja upp mikinn flota og her ţeirra er mjög öflugur.

Ţegar kínverskur fjárfestir sem vitađ er um ađ hafi tengsl viđ kínverska valdhafa, lýsi íslensk stjórnvöld hafa mismunađ sér, ţá er hér um nokkuđ alvarlega fullyrđingu ađ rćđa af hendi ţessa manns. Áhugi hans hlýtur ađ vera tengdur hagsmunum Kína alla vega af einhverju leyti. Ţá hefur komiđ í ljós ađ athafnir ţessa manns beggja megin Atlantshafs gefa tilefni til tortryggni ţeirra sem hafa skođađ ţessi mál betur en eg.

Ţađ er ţví alveg út í hött ađ ţessi athafnamađur telji sig hafa veriđ „fórnarlamb“ mismunar vegna kynţáttar, trúar, litarháttar, kynferđis eđa uppruna.

Ađ bera sig illa undan íslenskum stjornvöldum viđ breska fjölmiđla er allt ađ ţví hlćgileg. Hún er móđgandi gagnvart Íslendingum sem hafa haft mjög dapra reynslu af ćvintýralegum fjárfestum á undanförnum árum.

Ef mađurinn telur sig hafa veriđ hlunnfarinn af íslenskum yfirvöldum, ber honum ađ bera sín mál upp viđ Íslendinga, ekki Breta.

Viđ viljum ekki taka viđ fjárfestum međ óljós markmiđ ţó ţeir séu klyfjađir gulli. Ţar skiptir kynţáttur, litarháttur, kynferđi eđa trúarbrögđ akkúrat engu máli.

Góđar stundir.


mbl.is Huang Nubo segir stjórnvöld vera fordómafull
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Möguleiki er fyrir hendi ađ Kínverjinn sé ađ halda ţessu máli gangandi til ađ magna ţađ upp sem einhverskonar deilu.

Ég skil stjórnarskrána ţannig hún gildi innan landamćra Íslands og veiti persónum á ţví landsvćđi rétt hvort svo hann er íslenskur ríkisborgari eđa ferđamađur. T.d. er ekki hćgt ađ međhöndla umferđalagabrot erlendra ríkisborgar á Íslandi međ öđrum hćtti en innlendra manna bara ef hann er útlendingur. Ţađ vćri kynţátta mismunun.

En ţađ er af og frá ađ mađur í Kína geti krafist landsréttinda hér á landi í krafti íslenskra stjórnarskrár í krafti stjórnarskrárákvćđi um jafnan rétt.

Ţess vegna er ţetta sífr Kínverjans rökleysa.

Íslensk stjórnvöld geta bara ráđiđ ţví sem ţau vilja innan ramma íslenskra lag. 

Kínverjinn verđur bara ađ sćtta sig viđ ţađ.

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 7.12.2012 kl. 13:12

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ţakka ţér Ţorsteinn.

Nú er svo, ađ lengi vel máttu erlendir ríkisborgarar ekki eiga eign hér á landi nema međ samţykki Stjórnarráđsins. Oft tók langan tíma ađ fá slíkt leyfi. Konan mín kemur frá Ţýskalandi og íbúđin sem viđ keyptum saman fyrir 30 árum er enn skráđ á mig eingöngu. Viđ höfum árum saman veriđ ađ glíma viđ ţennan draug en án árangurs. Sýslumađurinn í Reykjavík krefur okkur um stimpilgjald fyrir hálfri eigninni og ţá á ţetta ađ ganga eftir. Ţví erum viđ ekki sammála enda ekki ađ selja hvoru öđru sem viđ keyptum saman.

Nú er ţessu breytt eftir ađild okkar ađ EES.

Fasteignin okkar er innan viđ 500 fermetra lóđ og íbúđin tćpra 100. Kínverjinn vill kaupa eđa leigja 300 ferkílómetra eđa 30.000 hektara lands. Ţađ er meira en 600.000 stćrra land en litla spildand sem íbúđin okkar gömlu hjónanna er á. Svo skilur ţessi Kínverji hvorki upp né niđur í viđhorfum Íslendinga! Eins og ţađ ţyki sjálfsagt mál ađ geta keypt allt sem hugurinn girnist!

Ađ öllum líkindum er hollt fyrir okkur Íslendinga ađ sýna Kínverjum vissa tortryggni. Fyrir rúmum 60 árum gleyptu ţeir Tíbet og fóru létt međ ţađ. Sennilega verđur Ísland ţeim öllu auđveldari bráđ, sérstaklega ţegar ţeir hafa nokkra skilningsríka Íslendinga á sínum snćrum. Hvernig skyldi  verđa á ţeim upplitiđ vćru ţeim sendir 30 smápeningar sem n.k. tákn um milligöngu ţeirra?

Góđar stundir.

Guđjón Sigţór Jensson, 7.12.2012 kl. 17:25

3 identicon

Kínverjar í valdatafli og auka sín áhrif.  Er ţađ eitthvađ nýtt??...eru bara ađ eiga viđ börn nú um stundir.

tg (IP-tala skráđ) 7.12.2012 kl. 19:19

4 identicon

Já hann er ekki sáttur. Flott ţá bara fer hann e h annađ. ţetta er bara hrokafullur asni sem er alveg ég um mig frá mér til mín. Flott vinur. Drullastu ţá bara međ ţína peninga annađ. Viđ viljum ekki sjá ţig lengur. Enda erum viđ vont fólk ađ ţínu mati Hr Nubo.

óli (IP-tala skráđ) 7.12.2012 kl. 21:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband