Hugmynd ađ lausn

Ein hugmynd ađ lausn deilu Ísraela og Palestínumanna:

Gjörvöll heimsbyggđin hefur veriđ ađ horfa upp á mikiđ ofbeldi ţar sem báđir ađilar eiga hlut ađ máli. Gríđarleg eignaupptaka, eignaspjöll, mannvíg og vígaferli hafa átt sér stađ sem er engum til framdráttar. Palestínumenn hafa eftir ţví sem tíminn líđur orđiđ veikari ađilinn einkum á hernađarsviđinu ţar sem vopnin eru ekki sambćrileg á neinn hátt. Hins vegar hafa flestir tekiđ undir samúđ međ Palestínumönnum međ ţeim rökum ađ á ţá hefur sífellt hallađ.

Ljóst er ađ Palestínumenn geta aldrei gert sér minnstu vonir um ađ ná neinni samningsađstöđu gegn gríđarlegu sterku herveldi Ísrael međ mesta herveldi heims, Bandaríki Norđur-Ameríku sem „Björn ađ baki Kára“ í ţessum vígaferlum.

En hvađa leiđ geta Palestínumenn fariđ?

Ein mjög skynsamleg leiđ er ađ fá matsmenn á sviđi eignarréttar og skađabótaréttar alţjóđlega lagaréttarins ađ meta tjón sitt einhver ár og jafnvel áratugi aftur til baka. Ţar verđi metiđ ţađ land sem Palestínumenn hafa orđiđ ađ sjá á eftir í hendur Ísraela. Einnig allt eignatjón og manntjón sem af hefur hlotist. Sanngjarnt er ađ draga frá allt ţađ tjón sem Hamas skćruliđar og ađrir ójafnađarmenn og ófriđarseggir hafa bakađ Ísraelum. Ljóst er ađ tjón Palestínumanna er margfalt meira en tjón Ísraela.

Skađabótarétturinn er allra athyglisverđur vegna ţessa. Ljóst er ađ sá sem bakar öđrum manni tjóni međ saknćmum hćtti ber ađ bćta ţađ tjón sem sannanlega er unnt ađ sýna fram á ađ sé sennileg afleiđing af verknađinum.

Međ ţví ađ fćra deilumál af vígvelli og inn í réttarsali ser mun skynsamlegri leiđ.

Viđ skulum minnast ţess ađ Vestur-Ţjóđverjar og síđar sameinađ Ţýskaland hafa greitt himinháar stríđsskađabćtur vegna misgerđa nasista gegn Gyđingum á valdatíma Adolfs Hitlers, einhvers versta andskota sem komist hefur til valda á umdeildan hátt. Ţessar greiđslur hafa veriđ umdeildari eftir ţví sem herstefna Ísraela hefur veriđ ađ fćra sig upp á skaftiđ. Einhvern tíma er komiđ nóg af ţví góđa eđa öllu heldur ţví illa sem af hlýst af ţessari ógnarstefnu ofbeldis og ójöfnuđar.

Látum deilur beinast í friđasamlegri farveg. Vígvöllurinn er blóđi drifinn og deilur eflast ef ekki verđur fundin betri og hagkvćmari leiđ.

En ţađ er auđvitađ vandamáliđ mikla: BNA er mesti framleiđandi og seljandi vopna og hergagna. Fyrir sölumenn dauđans eru afskipti friđarsinna af deilum eins og og koma í veg fyrir blómleg viđskipti.

Góđar stundir en án brasks og spillingar.


mbl.is Friđurinn úti verđi fariđ í framkvćmdir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 243050

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband