3.12.2012 | 17:39
Merkilegt minnisleysi
Minnisleysi lykilmanna í stjórnmálum, stjórnsýslu og í bönkunum er áhugavert rannsóknarefni. Svo virđist ef eitthvađ óţćgilegt kemur upp, ţá man enginn nokkurn skapađan hlut. Kannski verđur ađ fara í ítarlegri rannsókn og kanna hvort viđkomandi hafi haft fjárhagslegan ávinning af fyrirgreiđslu. Komi í ljós háar fćrslur á bankareikningum viđkomandi mćtti ef til vill ađstođa viđkomandi ađ muna. Varla hafa fćrslurnar veriđ af mistökum heldur öllu fremur ţar sem veriđ var ađ efna einhvern samning.
Á dögunum rifjađist t.d. upp fyrir Vilhjálmi minnislausa eđa Villa veit ekki ţegar í ljós kom ađ Eir hafđi greitt fyrir brúđkaupsgjöf til hans á sama tíma og ekki var allt međ felldu í rekstri Eirar. Voru ţessar fjárhćđir nánast tittlingaskítur í samanburđi viđ fćrslurnar sem lykilmenn í bönkunum náđu ađ nćla sér í.
Líklegt er ađ meint minnisleysi geti komiđ viđkomandi í koll síđar ţegar í ljós koma dularfullar fćrslur í bankareikningum ţeirra. Ţá gćti viđkomandi jafnvel jafnvel átt von á ákćru fyrir ađ bera rangt fyrir dómi sem ćtíđ hefur veriđ litiđ mjög alvarlegum augum.
Ţegar rannsókn er hafin ţá er henni yfirleitt fylgt vel eftir sérstaklega ţegar lögregla finnur höggstađ á viđkomandi. Ţá getur veriđ jafnvel gott ađ taka undir međ séra Sigvalda í skáldsögu Jóns Thoroddsens, Manni og konu: Ţá held eg sé kominn tími til ađ biđja guđ um ađ hjálpa sér!
Minnislitlir starfsmenn Glitnis | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta pakk er mun ćđra okkur almenningi ţví ţađ verđur aldrei dćmt! Ţau eiga dómstólana og ţá sem í ţeim sitja!
Sigurđur Haraldsson, 3.12.2012 kl. 20:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.