Merkilegt minnisleysi

Minnisleysi lykilmanna í stjórnmálum, stjórnsýslu og í bönkunum er áhugavert rannsóknarefni. Svo virđist ef eitthvađ óţćgilegt kemur upp, ţá man enginn nokkurn skapađan hlut. Kannski verđur ađ fara í ítarlegri rannsókn og kanna hvort viđkomandi hafi haft fjárhagslegan ávinning af fyrirgreiđslu. Komi í ljós háar fćrslur á bankareikningum viđkomandi mćtti ef til vill ađstođa viđkomandi „ađ muna“. Varla hafa fćrslurnar veriđ af „mistökum“ heldur öllu fremur ţar sem veriđ var ađ efna einhvern samning.

Á dögunum rifjađist t.d. upp fyrir Vilhjálmi „minnislausa“ eđa „Villa veit ekki“ ţegar í ljós kom ađ Eir hafđi greitt fyrir brúđkaupsgjöf til hans á sama tíma og ekki var allt međ felldu í rekstri Eirar. Voru ţessar fjárhćđir nánast tittlingaskítur í samanburđi viđ fćrslurnar sem lykilmenn í bönkunum náđu ađ nćla sér í.

Líklegt er ađ meint „minnisleysi“ geti komiđ viđkomandi í koll síđar ţegar í ljós koma dularfullar fćrslur í bankareikningum ţeirra. Ţá gćti viđkomandi jafnvel jafnvel átt von á ákćru fyrir ađ bera rangt fyrir dómi sem ćtíđ hefur veriđ litiđ mjög alvarlegum augum.

Ţegar rannsókn er hafin ţá er henni yfirleitt fylgt vel eftir sérstaklega ţegar lögregla finnur höggstađ á viđkomandi. Ţá getur veriđ jafnvel gott ađ taka undir međ séra Sigvalda í skáldsögu Jóns Thoroddsens, Manni og konu: Ţá held eg sé kominn tími til ađ biđja guđ um ađ hjálpa sér!


mbl.is Minnislitlir starfsmenn Glitnis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Ţetta pakk er mun ćđra okkur almenningi ţví ţađ verđur aldrei dćmt! Ţau eiga dómstólana og ţá sem í ţeim sitja!

Sigurđur Haraldsson, 3.12.2012 kl. 20:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband