20.9.2012 | 10:26
Hvað varð um þingræðið á Íslandi?
Þegar Ólafur Ragnar tók vitlausustu ákvörðun sína að undirrita ekki Icesave samkomulagið, greip hann fram fyrir þingræðið á Íslandi. Allt í einu var þingræði ekki lengur við lýði heldur forsetaeinræði.
Samkomulagið við Breta og Hollendinga gekk út á að ef 7% skuldarinnar greiddist ekki af höfuðstól skuldarinnar og öll útistandandi lán gamla Landsbankans yrðu afskrifuð þá gæti farið svo að þjóðin yrði ábyrg. Þá höfðu 93% Icesaveskuldarinnar skilað sér og er varðveitt á vaxtalausum reikning í vörslum Englandsbanka. En fjarri fer því að öll útistandandi lán verði afskrifuð og enn er að skila sér fé inn á reikninginn í Englandsbanka.
Það var ljóst að 93% skuldarinnar var komið í hús.
Með þessari vitlausu leið ákvað ÓRG að grípa fram fyrir þingræðið, 70% þingsins vildi semja við Breta og Hollendinga og ljúka þessu máli í eitt skipti fyrir öll og það væri þetta leiðindamál að öllum líkindum úr sögunni núna. Setja má fram spurningu : ákvað ÓRG að leika sér dálítið með valdið með því að þoka þingræðinu til hliðar til að auka vald sitt. Icesavemálið var sett inn í einhvern tilfinningaríkan taradal sem verður sagnfræðingum framtíðarinnar sennilega mikið viðfangsefni.
Ljóst er, að hefði ÓRG undirritað lögin um Icesave þá væri þessir erfiðleikar að baki. Við hefðum strax notið betri lánskjara erlendis en erum núna að endurfjármagna gömul lán á óhagstæðari kjörum en tilefni var til.
Með erfiðum og langvinnum málaferlum mælti enginn ábyrgur lögmaður. Þau eru dýr, meira að segja rándýr, settar eru fram ítrustu kröfur sem geta leitt til verri og ósanngjarnari niðurstöðu en sú fyrri leið sem stjórnvöld vildu með 70% þingsins að baki sér.
Spyrja má: Hvað varð um þingræðið á Íslandi? Eigum við von á því að ÓRG haldi áfram að leika sér að valdinu í nánustu framtíð meðan hann þrásitur á Bessastöðum?
Góðar stundir!
Segir ESB tapa sama hvernig málið fari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.