19.9.2012 | 12:13
Upplýsingaþjónusta vildarvina?
Í aðdraganda hrunsins virðist sem valdaklíkan og vildarvinir hafi fengið betra upplýsingastreymi en aðrir. Þannig fóru fram viðskipti með hlutabréf fyrir réttum 4 árum þar sem auðmenn náðu að losa sig við verðlítil hlutabréf.
Baldur Guðlaugsson seldi hlutabréf sín í Landsbankanum rétt upp úr miðjum sept. 2008 og sömu daga seldi Örn Andrésson sín hlutabréf í Atorku. Það leiddi til falls þess almenningsfyrirtækis nokkru síðar.
Guðlaugur Þór var iðinn við að afla fjár í kosningasjóð sinn. Honum varð furðu vel ágengt. Er hann kannski enn að afla fé í sjóðinn fyrir næstu kosningar? Guðlaugur Þór virðist koma víða við sögu þar sem safaríkar fréttir eru af einhverju tengdu braski og fjármálum. Hann átti sinn þátt í að grafa undan Gunnari Andersen fyrrum forstjóra Fjármáleftirlitisins sem virðist hafa fundið eitthvað bitastætt gegn Guðlaugi Þór. Því miður beitti hann ekki réttri aðferð að afla nánari upplýsinga eftir þeim leiðum sem Fjármálaeftirlitinu er heimilt að fara. Því varð það sem athugun beindist að slapp og enn er hann að sprikla. Þar sem Guðlaugur Þór er, má reikna með ýmsu misjöfnu. Hann virðist koma víða við sögu og spurning hvort hann tengist eitthvað þessu einkennilega máli hvort Deutsche Bank hafi fengið heimild að losa þetta mikla fé úr þeim festum sem gjaldeyrishöftin eiga að halda gagnvart öllum.
Spurning er: Í hvaða fyrirtækjum er Guðlaugur Þór ekki flæktur að meira eða minna leyti? Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa lengi verið talin ein verstu spillingarbæli landsins.
Nægir að vísa á að á þingi sitja nokkuð margir fyrir þessa flokka sem flæktir hafa verið í spillingarmál af misjöfnu tagi.
Brýnt að málið sé upplýst sem fyrst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðjón! Það var Lilja Mósesdóttir sem hafði hérna frumkvæði og óskaði eftir fundi í efnahags- og viðskiptanefnd. Guðlaugur gerði ekki annað en að styðja þá frómu ósk.
Jörundur Þórðarson, 19.9.2012 kl. 12:40
Málflutningur ykkar vinstri manna verður undarlegri með hverjum deginum,örvæntingin er orðin alsráðand. Ein spurning til þín Guðjón hvað eru margir ráðherrar í nú verandi ríkistjórn sem ekki hafa brotið lög í starfi.?
Ragnar Gunnlaugsson, 19.9.2012 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.