Furðuleg framkvæmd

Í fréttinni segir að vegagerð þessi hafi verið vegna fyrirhugaðrar vatnsleiðslu. Í ljós kemur að lagt er í vegaframkvæmdina án þess að minnstu vísbendingar séu um lagningu leiðslunnar sem var ástæða rasksins.

Nú bendir allt til að framkvæmdaraðili sé með áfar slæm á hendi. Eftir núverandi náttúruverndarlögum er mjög erfitt að koma refsiábyrgð á viðkomandi. Nú hafa verið lögð fram drög að nýju frumvarpi að náttúruverndarlögum sem tekur á svona málum, mun betur en þau ófullkomnu lög sem nú eru.

Virðing fyrir náttúru landsins þarf að efla. Við getum auðveldlega eyðilagt náttúru landsins með skammsýni og einhliða ákvörðunum.


mbl.is Eldborgarhrauni í Hnappadal raskað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spurning samt að kynna sér svona betur áður en maður tjáir sig því það er innan við 20% satt það sem stendur í fjölmiðlum

Steinar Haukur (IP-tala skráð) 21.9.2012 kl. 16:09

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Hvar færðu þessi 20%?

Guðjón Sigþór Jensson, 21.9.2012 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband