Sama efni og í mannsnöglum?

Efnið í hornum nashyrninga er sagt vera nákvæmlega það sama og í mannsnöglum.

Þessi hjátrú að horn nashyrninga hafi einhver bætandi áhrif á að asískir karlar geti aukið kyngetu sína er því á á nokkuð vafasömum grunni byggð. Ef eitthvert virkt efni er í hornum nashyrninga, mætti hugsa sér mikla starfsemi kringum hjátrú þessa.

Í germanskri þjóðtrú er sagt frá naglfari nokkru sem sagt var hafa verið smíða úr nöglum.

Hvort mannsnöglin geti orðið auðsuðppspretta er stóra spurningin. Alla vega ætti að vera tiltölulega auðvelt að „falsa“ töfralyfið sem sagt er vera úr hornum nashyrninga. Hvernig mætti finna muninn sé efnið nánast það sama?

Hér er viðskiptatækifæri sem einhver ætti að stökkva á. Kannski einhver útrásarvíkingurinn sem hefur haft Íslendinga að féþúfu með braski sínu? Hann gæti keypt sér eitt og eitt nashyrningshorn t.d. á 10 ára fresti og blandað efnunum saman með góðri arðsemi.

Góðar stundir!


mbl.is Hornin þyngdar sinnar virði í gulli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 243014

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband