Óljóst tilefni

Þegar gott og tilhæfilegt tilefni liggur fyrir er sjálfsagt að mótmæla. En ef svo er ekki?

Greinilegt er að einver aðili sem hefur aðgang að nægu fé og sjálfboðaliðum skipuleggur mótmæli.

En hvert er tilefnið að þessu sinni? Ekki er gott að sjá það. Kannski geta þessir „mótmælendur“ mótmælt því að ríkisstjórninni hafi tekist betur en nokkurri íhaldsstjórn að koma okkur út úr kreppunni.


mbl.is Þingmenn endurskoði verkefnalista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég trúi því ekki að þú í raun og veru haldir að Jógríma sé búin að koma þér út úr kreppuni. Þú hlýtur að vinna í banka?

Það sem fólkið vill að Jógríma skilji er að skjaldborg heimilana voru bara svik og lýgi. Þetta littla sem Jógríma gerði var bara til að gera illt vera fyrir heimilin sem þurftu fyrirgreiðslu.

Og fullyrðingarnar án nokkurar heimildar sýnir ekki að sá sem skrifar þetta blogg sé vel mentaður, og þaðan af síður viti eitthvað um upplýsingarfræði.

En ef þetta er rétt að þú ert með BA í upplýsingarfræði, þá er Háskóli Íslands ekki upp á marga fiskana.

Kveðja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 11.9.2012 kl. 06:00

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Mér finnast öll uppnefni vera á fremur lágu plani. Svo virðist sem fjöldinn allur átti sig ekki á samhenginu, grípi einhverjar yfirlýsingar og túlkanir og vilji komu upphlaupi af stað.

Þessi mótmæli eru væntanlega skipulögð af einhverjum andstæðingur ríkisstjórnarinnar sem njóta líklega stuðnings frá bröskurum og öðrum auðmönnum sem vilja grafa sem fyrst undan ríkisstjórninni.

Góðar kveðjur til Las Vegas en gakktu hægt um gleðinnar dyr!

Guðjón Sigþór Jensson, 13.9.2012 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 243014

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband