Koma þarf í veg fyrir glæpi gegn börnum og unglingum

Það er vægast sagt mjög ámælisvert þegar fullorðnir einstaklingar hafi í hyggju að afvegaleiða unglinga og jafnvel börn til að fullnægja físnum sínum. Sjálfsagt er að gefa þessu aukinn gaum en við skulum ætíð hafa í huga að ekki þarf svo alltaf að vera. En séu vísbendingar traustar og að viðkokmandi hafi í hyggju eitthvað mkisjafnt, þá þarf að grípa í taumana og gera tilhlíðilegar ráðstafanir.

Smáábending:

Blaðamaður sá sem ritar textann hefur greinilega ekki áttað sig á því að internet og stytting þess orðs er ekki sérheiti sem reglur kveða á um að riota beri með stórum upphafsstað. Það er allútbreidd meinloka hjá mörgum, kannski vegna einhverrar aðdáunar og virðingar fyrir tækninni að skrifa „Netið“ í staðinn fyrir „netið“. Ef svo væri ætti að gæta samræmis og rita með stórum upphafstaf önnur orð sem tengjast tækni og samgöngum: Flugvél, Bíll, Skip, Járnbrautarlest, Sími, Fjarskipti, o.s.frv. sem engum dettur í hug.

Vinsamlegast.


mbl.is Vara við tælingu á netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 242949

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband