6.6.2012 | 19:54
Hver á kvótann?
Þingmaður og fyrrum sjávarútvegsráðherra bókstaflega gaf útgerðinni kvótann á sínum tíma. Þessi maður er Halldór Ásgrímsson sem er Hornfirðingum sennilega ekki ókunnugur. Halldór fór mikinn og var nánast einvaldur í þessum málum, þessi ákvörðun var ekki borin undir neinn, hann var meira að segja á öndverðum meiði við þáverandi forsætisráðherra, Steingrím Hermannsson sem vildi fara aðra leið. Lesa má um það í ævisögu Steingríms sem og í grein eftir Skúla Helgason þingmann í Fréttablaðinu í dag: Skemmdarverk.
Fyrir þá sem vilja kynna sér betur aðdragandann að gjafakvóta Halldórs Ásgrímssonar ættu að lesa grein Svans Kristjánssonar prófessors um þessi mál í Skírni hausthefti 2011 sem ætti að vera unnt að lesa á öllum betri bókasöfnum landsins. Grein Svans nefnist: Varð þjóðþingið að þjófþingi? : lýðræðið og kvótakerfið 1983.
Prófessorinn bendir á mjög alvarlega annmarka við þessa ákvörðun Halldórs sem sjómenn á Hornafirði mættu gjarnan kynna sér betur áður en þeir gerast verkfæri í höndum þeirra sem ranglega hafa verið færður kvóti að því virðist fremur að gjöf en afnota.
Í raun er eðlilegt að líta svo á að þjóðin eigi kvótann og útgerðin hafi afnotarétt að honum. Þar er mikill munur á, beinum eignarrétti og afnotarétti.
Braut Halldór rétt á þjóðinni með því að afhenda eignarrétt sem hann hafði ekki ráðstöfunarrétt á?
Á þetta kann að reyna og Halldór hefur auðvitað rétt á að verja hendur sínar. Hann átti persónulega gríðarlega hagsmuni af þessu máli sem síðar hefur komið í ljós.
Góðar stundir!
Hornfirskir sjómenn fordæma vinnubrögð stjórnvalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:04 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.