24.5.2012 | 21:36
Betri mætti stjórnarandstaðan vera
Hefði þessi tillaga Vigdísar verið samþykkt hefði það þýtt að meirihlutin Alþingis hefði hafnað því að þjóðin tengist betur nágrönnum sínum félagslega, viðskiptalega, stjórnmálalega og menningarlega? Þessi tillaga Vigdísar Hauksdóttur var mjög vanhugsuð og til þess fallin að afla frummælanda sér vinsælda. Þessi aðferð nefnist popularismi á erlendum málum en á góðri íslensku mætti kalla þetta að nota hvert tækifæri að afla sér aukinna vinsælda.
Tillaga Vigdísar er dæmi um þau óvönduðu vinnubrögð sem stjórnarandstaðan hefur tamið sér. Í stað þess að greiða fyrir málum, sýna ríkisstjórninni samvinnu í verki á erfiðum tíma, koma með góðar, gagnlegar og þarflegar ábendingar og gagnrýni og þar með að vinna með ríkisstjórninni velur hún vinnubrögð götustráksins sem er eins og illa uppalinn vandræðagemlingur.
Hefði þessi tillaga verið samþykkt, hefði öll vinnan við samninga verið unnin fyrir gýg og enginn árangur í sjónmáli. Væri það ekki eins og að fleygja útsæðinu fyrir svín í stað þess að doka við og sjá hver uppskeran verður?
Sennilegt er að sitthvað bitastætt komi upp í samningunum. Þjóðin mun meta kosti þeirra og galla en ljóst er að við getum vænst mun betri borgaralegra réttinda á kostnað ýmissa ógvæginna hagsmunaaðila sem stjórnarandstaðan er fulltrúar fyrir. Þar eru kvótabraskaranir og sérhagsmunagreifarnir sem vilja halda í forréttindi sín hvað sem það kosti, jafnvel þó svo að landslýður megi gjalda þunglega fyrir.
Nú grenja sumir yfir þingrofi og nýjum kosningum án þess þó að einhver markmið séu sett fram önnur en sá hatursfulli áróður að ríkisstjórninni. Sennilegt er, að þessum aðilum gremjist sá ásættanlegi árangur ríkisstjórnarinnar að komast á lygnari sjó eftir glundroða bankahrunsins sem þó hefur náðst þrátt fyrir allt.
Við þurfum sennilega öllu fremur á annarri og betri stjórnarandstöðu í þessu landi að halda en nýja ríkisstjórn. Og sá hluti stjórnarandstöðunnar sem situr á Bessastöðum mætti sitja á strák sínum sem eftirlifir embættistíma hans.
Góðar stundir!
Tillaga Vigdísar felld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.