Mikilsverđur áfangi

Tillaga Vigdísar Hauksdóttur er dćmi um blindgötu íslenskra stjórnmála. Hefđi hún veriđ samţykkt hefđi öll sú mikla og dýra vinna viđ samningsferliđ veriđ einskis virđi. Ţá hefđi vilji meirihluta Alţingis veriđ einangrunarstefna gagnvart nágrannalöndum okkar um nćstu ár jafnvel áratugi. Kannski yrđum viđ ţá stórhagsmunaađilum heims eins og Kína auđveldari bráđ. Ţeir innlimuđu Tíbet međ manni og mús hérna um áriđ og fóru létt međ.

Ţađ eru sérhagsmunagćsđuađilarnir sem í dag urđu ađ lúta í lćgra haldi fyrir skynsamlegri ákvörđun ađ fella ţessa tillögu. Ţađ eru nefnilega ýmsir ađilar sem hafa byggt upp sérhagsmun i sína og innganga í EBE er eitur í ţeirra eyrum.

Stjórnarandstađn mćtti vera málefnalegri. Hún hefur undanfarin ár veriđ mjög óvćgin og á köflum hagađ sér jafnvel eins og verstu vandrćđagemlingar og götustrákar. Heilu björgunum er velt í götuna fram á veginn til ţess eins ađ gera ríkisstjórninni eins erfitt fyrir og reyna á ţolrifin. Hún er á móti nýrri stjórnarskrá, breytingu á Stjórnarráđinu, kvótakerfinu sem alltaf hefur veriđ umdeilt og komiđ á 1983 (sjá mjög góđa grein Svans Kristjanssonar í Skírni í hausthefti 2011), samningaviđrćđum viđ EBE og ýmsu fleiru. En í stjórnarliđinu er íţróttamađur sem aldrei vill gefast upp ţó ein og ein hrina virđist töpuđ. Ţađ má sjá viđ andstćđingnum og koma málum fram ţó oft á móti blási.

Ef allt vćri međ felldu ţá kappkostađi stjórnarandstađan ađ veita ríkisstjórn málefnalegt ađhald, ekki međ innihaldslitlu endurteknu málţófi um einhver smáatriđi sem litlu kann ađ skipta, heldur koma međ gagnlegar og góđar ábendingar og tillögur ţar sem betur mćtti fara og vćri landi og ţjóđ til farsćldar.

Kannski viđ höfum meiri ţörf á betri stjórnarandstöđu í dag en viđ höfum setiđ uppi međ síđustu 3 árin.

Í dag er gleđidagur á vissan hátt ţar sem viđ getum horft međ hćfilegri bjartsýni fram á veginn međ von um betri tíđ međ blóm í haga eins og skáldiđ sagđi. Óskandi er ađ stjórnarandstađan dragi sinn lćrdóm af ţessari vanhugsuđu tillögu sem var felld međ réttmćt sjónarmiđ í huga.

Góđar stundir!


mbl.is ESB-viđrćđurnar á fulla ferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Sćll Mosi.

Í dag var í raun fest í spjaldskrár andlát V-G sem stjórnmálaafls.

Annađ sem sannađist er ađ Samfylkingin er ekki svo alskostar ólík Sjöllum enda deyr hýsillin eftir kosningar.

Hér er ekki kosiđ um nýja stjórnarskrá enda  slíkt ekki á dagskrá neinnar ríkisstjórnar fyrr en ađ lokum kjörtíma líkur ţví ađ núgildandi skrá segir til um ađ "ţing ţurfi ađ rjúfa innan 8 vikna frá samţykktum breytingum" ef ađ ég man rétt.

Engu ţingi til hćgri eđa vinstri hefur nokkru sinni komiđ til hugsunar ađ rjúfa ţing fyrr en allt annađ er reynt og ţ.á.m. ađ brjóta núverand stjórnarskrá og ţađ hafa ađilar bćđi hćgri og vinstri veriđ dćmdir fyrir.

Í dag er öđru fremur dagur til ađ setja stórt spurningamerki fremur en áđur ţar sem ađ vissir ađilar innan Samfylkinga sögđu eitt í nefnd og annađ í atkvćđi sem gefur vissulega áskynjan um tvíksynnung.

Óskar Guđmundsson, 24.5.2012 kl. 23:15

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Veit ekki betur en VG sé viđ sćmilega heilsu ţrátt fyrir tilkynningu ţína um andlát.

Ţađ er mjög eđlilegur framgangur ađ kosiđ verđi um nýja stjórnarskrá samhliđa ţingkosningum. Fyrir ţví er gömul venja enda fariđ eftir fyrirmćlum í núgildandi stjórnarskrá.

Ţađ er auđvitađ unnt ađ snúa öllum stađreyndum á hvolf enda ţekkt gamalt áróđursbragđ. Hins vegar bendir ţađ til ađ viđkomandi er ekki tilbúinn í rökrćđur sem honum er sómi ađ.

Góđar stundir!

Guđjón Sigţór Jensson, 25.5.2012 kl. 09:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 22
 • Frá upphafi: 238990

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 21
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband