Hagsmunir hergagnamangara

Í fréttinni segir ađ bandarísk yfirvöld átti sig ekki á ţví hvert markmiđ heimsóknar rússneska utanríkisráđherrans til Sýrlands sé.

Fram hefur komiđ ađ Sýrland hefur keypt umtalsvert magn af rússneskum vopnum á undanförnum árum. Nú er veriđ ađ murka lífiđ úr ţeim sýrlensku borgurum sem ekki eru stuđningsmenn ţarlendra yfirvalda. Heimsókn rússneska utanríkisráđherrans til Sýrlands er vćntanlega tengd áframhaldandi vopnasölu til Sýrlands. Í Öryggisráđinu stóđ rússneski fulltrúinn keikur og mótmćlti tillögu um friđ ásamt ţeim kínverska. Fremur sjaldan ađ Kínverjar og Rússar séu sammála á ţeim vettvangi.

Í Rússlandi býr yndislegt fólk sem allt of lengi hefur veriđ undir kúgun, fyrst keisara, síđar bolsévikka og nú hyggst Pútín stjórnin beita öllum tiltćkum ráđum ađ halda völdum. Liđur í ţví valdabrölti er ađ tryggja hergagnaframleiđendum í Rússlandi verkefni en ţau standa dyggilega ađ baki ţessa umdeilda forseta.

Vonandi vaknar almenningur í Rússlandi hvađ yfirvöld ţeirra eru ađ gera. Lýđrćđi ţar í landi er ekki nema á pappírunum, í raun er ţar einrćđi undir lýđrćđislegu yfirskyni ţar sem alvarleg misferli í kosningum hafa komiđ í ljós.

Bandaríkin hafa ekki góđ spil á hendi enda eru ţar einnig gríđarlegir hagsmunir hergagnaframleiđenda sem gjarnan vilja fá aukin umsvif og verkefni.

Á međan eru mannréttindi metin einskis virđi. Sjúkrahús eru vettvangur níđingsverka ţessa dagana í Sýrlandi enda ţau ekki talinn griđastađur ţeirra sem um sárt eiga ađ binda.


mbl.is Stál í stál í Sýrlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 242972

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband