8.2.2012 | 08:35
Hagsmunir hergagnamangara
Í fréttinni segir ađ bandarísk yfirvöld átti sig ekki á ţví hvert markmiđ heimsóknar rússneska utanríkisráđherrans til Sýrlands sé.
Fram hefur komiđ ađ Sýrland hefur keypt umtalsvert magn af rússneskum vopnum á undanförnum árum. Nú er veriđ ađ murka lífiđ úr ţeim sýrlensku borgurum sem ekki eru stuđningsmenn ţarlendra yfirvalda. Heimsókn rússneska utanríkisráđherrans til Sýrlands er vćntanlega tengd áframhaldandi vopnasölu til Sýrlands. Í Öryggisráđinu stóđ rússneski fulltrúinn keikur og mótmćlti tillögu um friđ ásamt ţeim kínverska. Fremur sjaldan ađ Kínverjar og Rússar séu sammála á ţeim vettvangi.
Í Rússlandi býr yndislegt fólk sem allt of lengi hefur veriđ undir kúgun, fyrst keisara, síđar bolsévikka og nú hyggst Pútín stjórnin beita öllum tiltćkum ráđum ađ halda völdum. Liđur í ţví valdabrölti er ađ tryggja hergagnaframleiđendum í Rússlandi verkefni en ţau standa dyggilega ađ baki ţessa umdeilda forseta.
Vonandi vaknar almenningur í Rússlandi hvađ yfirvöld ţeirra eru ađ gera. Lýđrćđi ţar í landi er ekki nema á pappírunum, í raun er ţar einrćđi undir lýđrćđislegu yfirskyni ţar sem alvarleg misferli í kosningum hafa komiđ í ljós.
Bandaríkin hafa ekki góđ spil á hendi enda eru ţar einnig gríđarlegir hagsmunir hergagnaframleiđenda sem gjarnan vilja fá aukin umsvif og verkefni.
Á međan eru mannréttindi metin einskis virđi. Sjúkrahús eru vettvangur níđingsverka ţessa dagana í Sýrlandi enda ţau ekki talinn griđastađur ţeirra sem um sárt eiga ađ binda.
![]() |
Stál í stál í Sýrlandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.