6.2.2012 | 12:26
Hvað olli hruninu?
Gylfi getur haft hvaða skoðun sem er á þessum málum En ekki verður gengið framhjá því að tap landsmanna á hlutabréfum var gríðarlegt.
Í aðdraganda hrunsins voru ýms teikn á lofti að ekki væri allt með felldu. Ýmsir athafnamenn og braskarar voru valdamenn víða, oft í skjóli hlutafjáreignar sem var meira brúttó en raunveruleg eign.
Eg minnist þess að nokkru fyrir hrun var boðaður hluthafafundur í Exista. Þar hugðist eg bera fram tillögu um takmörk um atkvæðisrétt í félaginu og vildi fá lífeyrissjóðina til að vera með mér að styðja tillöguna. Hún gekk út á að tvenn skilyrði væru sett fyrir atkvæðisrétti: annars vegar að hlutafé hefði raunverulega greitt til félagsins og að hlutafé væri ekki veðsett. Með þessu móti var unnt að gera braskarana valdalausa. Kunnugt er að þeir Bakkabræður stofnuðu félag einhvers staðar og það fyrirtæki var skráð fyrir 50 milljörðum króna hlutafé í Exista án þess að ein einasta króna hefði verið greidd til félagsins. Auðvitað varp eg undir í atkvæðagreiðslu en nokkrir litlir hluthafar voru sömu skoðunar og eg og guldu tillögu minni atkvæði.
Auðvitað eiga þeir að fara með völd í fyrirtækjum sem fjárfesta til lengri tíma. Sá sem raunverulega hefur fjárfest í hlutabréfum fyrir beinharða fjármuni eins og peninga og hefur ekki veðsett hlutaféð á að fara með atkvæðisrétt, aðrir ekki!
Í dag eru hlutabréf í þessu tryggingafyrirtæki Exista nánast einskis virði, Bakkabræður buðu af rausn sinni öðrum hluthöfum að kaupa hverja krónu fyrir 2 aura!
Enginn fulltrúi lífeyrissjóðanna mætti né þeir höfðu veitt einhverjum umboð! Svona var umhyggjan fyrir þeim eigum sem skjólstæðingar þeirra, lífeyreisþegarnir áttu allt undir.
Nú eru forsvarsmenn lífeyrissjóðanna á mjög háum launum. Þeir ættu að skammast sín ef þeir kunna það og segja af sér áður en þess verður krafist opinberlega.
Högnuðust um 472 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hrunið var í raun "aftöppun á lofti".
Íbúðalánasjóður virðist sú lánastofnun sem eftir er að tappa öllu lofti af - með formlegri skýrslu um raunvirði lánasafns Íbúðalánasjóðs t.d. miðað við 95% af söluverði fasteigna þeirra sem eignasafnið hefur veð í.
Öll veð umfarm 95% - eru 100% undirmálslán og Íbúðalánasjóður verður að undirgangast sömu reglur um afskrift tapaðra lána - og aðrir gera í þessu uppgjöri - bankarnir - fjárfestingasjóðir - og nú síðast Lífeyrissjóðirnir.
Íbúðalánasjóður virðist einn eftir - og hugsanlega Byggðastofnun og fleiri opinberir lánasjóðir t.d. lánasjóður sveitarfélaga?? ég vei reyndar ekkert um stöðu lánasjóðs sveitarfélaga - get hans bara hér - því eitt skal yfir alla ganga - hvort sem það eru bankar eða lánasjóðir á vegum ríkisins. Af hverju eru opinberir lánasjóðir ekki teknir jafn hratt inn í uppgjör bankahrunsins og aðrar lánastofnanir??
Kristinn Pétursson, 6.2.2012 kl. 12:50
Gylfi ætti að skammast sín og þegja !
Í hverju felst þessi hagnaður 2009 - 2010 ?
Hér er um að ræða fyrst og fremst verðtrygging á heimili landsins sem launþegar landsins bera ! Fyrir hvern er maðurinn að vinna ?
Neytandi (IP-tala skráð) 6.2.2012 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.