2.12.2011 | 11:20
Maðkar í mysunni
Ljóst er, að fjárglæfranir voru mjög bíræfnir. Sennilega hefði einkvæðing bankanna verið farsælli að ríkisstjón Davíðs Oddssonar afhenti þá þjófum sem hefðu látið sér nægja að ræna þá einu sinni. En í raun voru þeir margrændir.
Uppræting spilavítisins hefur tekið of langan tíma. Rannsóknarnefnd Alþingis og rannsókn sérstaks saksóknara og liðs hans hefur unnið þrekvirki.
Leyfi mér að vísa á færslu mína: Uppræting spilavítisins á slóðinni: http://mosi.blog.is/blog/mosi/entry/1208803
Með þeirri von að þjóðin beri þá gæfu að draga einhvern lærdóm af þessu. Mér sýnist á öllu að fylgi Sjálfstæðisflokksins sem í raun er eins og klapplið sé að nálgast 40%. Er fólk gengið af göflunum? Vill það raunverulega fulltrúa braskarna aftur í Stjórnarráðið?
Mosi
Tengslin urðu Glitni að falli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Guðjón Sigþór, er ekki bara gott að búa þarna í Mosóinu? Og nei það er enginn lærdómur dreginn af öllu braskinu. Þú veist sennilega að bankaránið hefur haldið áfram og gerir það þangað til allir peningarnir í "okkar lánastofnunum" eru farnir úr landi.
Eyjólfur Jónsson, 2.12.2011 kl. 13:15
Það fer ekki á milli mála að þú veist ekki mikið um það sem þú ert að blogga. Glitnir var aldrei einkavæddur, hann var alltaf einkabanki. Hvernig er það með þessa kennslu í "upplýsingafræði" í Háskólanum; er ekkert í hana spunnið?
Jónas (IP-tala skráð) 2.12.2011 kl. 19:31
Eyjólfur: jújú það er ágætt að búa í Mósó. Auðvitað gengur braskið áfram en á öðrum forsendum en áður. Eru það ekki lánveitendurni sem yfirtóku bankana?
Jónas: Auðvitað var Glitnir einkabanki eftir sameiningu Alþýðubankans, Útvegsbankans sem var ríkisbanki og einkavæddur fyrir um 20 árum og Verslunarbankinn.
Varðandi spurningu þína um upplýsingafræði þá er betra að þú kynnir þér hana beint með því að skoða nýjasta upplýsingaefni um það í HÍ. Frá því eg lauk prófi þá hefur sitthvað breyst.
Guðjón Sigþór Jensson, 5.12.2011 kl. 09:07
Guðjón Sigþór, menntun þín kemur málinu við, en ég er eiginlega búinn að gefa upp vonina að hér verði gerð "bylting án blóðs" á meðan ég lifi og er það sárt. mest allur ávinningur síðan stríðsins eru horfinn og hvernig ætlum við að réttlæta það fyrir komandi kynslóð og ekki sýst, feðrum og mæðrum okkar sem eru komin hinumegin. Þá stöndum við með þvælda húfuna og getum ekkert sagt. Ég vill fá alþýðuna til að stofna sína ríkisstjórn og sín ráðuneyti, en það eru fáir sem hlusta á mig "of róftækur"er sagt.
Eyjólfur Jónsson, 5.12.2011 kl. 13:49
Ekki líst mér á byltingu því þær hafa verið iðnar við að eta börnin sín.
Guðjón Sigþór Jensson, 6.12.2011 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.