19.10.2011 | 19:32
Betri er skattur og hafa öryggi
Sjálfstæðisflokkurinn beitti sér á 17 ára samfelldu valdaskeiði sínu fyrir miklum skattalækkunum einkum gagnvart þeim sem betur máttu sín. Afleiðingin var sú að þúsundir lögðu sparnað sinn til hliðar og keyptu m.a. hlutabréf.
Sami flokkur átti ásamt Framsóknarflokknum forgöngu í að undirbúa illa ígrundaða einkavæðingu ríkisbankanna og ákváðu með enn verri undirbúning að afhenda bankana vandræðamönnum.
Allt hrundi sem hrunið gat enda töldu allir hlutaðeigandi að þeir bæru enga ábyrgð.
Nánast allir sem áttu hlutabréf og hugsuðu um langtímasparnað í formi þeirra töðuðu áratuga sparnaði, í boði Framsóknarfloksins og Sjálfstæðisflokksins.
Fyrir mitt leyti vil eg fremur borga nokkra þúsund kalla til viðbótar í skatta til að leggja mitt af mörkum til reksturs þjóðfélagsins. Með því get eg vænst þess að hafa öryggi sem hvorki Framsóknarflokkurinn né Sjálfstæðisflokkurinn hefur boðið.
Forysta Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins eru nátengdir bröskurunum og spillingaöflunum sem ábyrgð bera á bankahruninu!
Mosi
Skattarnir lækki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:34 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er meira að segja grænn fontur hjá þér. Hahahaha góður
Jon h (IP-tala skráð) 20.10.2011 kl. 01:02
Þú vilt sem sagt heldur allsleysis- og ölmusustefnu Samfylkingar og Vinstri grænna? Hvar er öryggið í því?
Sigurður Hreiðar, 24.10.2011 kl. 12:41
Nú misskilur þú mig Sigurður!
Auðvitað verðum við að reka samfélagið með því markmiði að enginn verði útundan. Tekjurnar verða jafnaðar með sköttum og þannig sé haldið uppi samfélagsþjónustu á sem víðustu sviðum.
Íhaldið vildi lækka skatta. Það var einkum gagnvart þeim tekjumeiri. Það finnst okkur vinstri mönnum ekki vera rétt enda dregur mikið milli þeirra sem betur mega sín og hinna sem minna hafa.
Góðar stundir!
GJ
Guðjón Sigþór Jensson, 24.10.2011 kl. 18:02
Ef ég misskil þig Guðjón minn verðurðu að tala eitthvað ljósar. Ég sé ekki betur en samfélagsþjónustu hafi farið gríðarlega aftur á víðustum sviðum undir þessari svokölluðu velferðar vinstri „stjórn“. Lægri skattar ná líka til okkar hinna tekjulágu og gera okkur mögulegt að koma meiri peningum í umferð sem aftur skapar meiri umsvif sem leiða af sér meiri tekjur fyrir ríkið og fleiri störf fyrir þá sem enn eru á þeim aldri að njóta þeirra. Hvers vegna getið þið, blessaðir rasshandarmennirnir, aldrei skilið svo einfalda hagfræði?
Góð kveðja
Sigurður Hreiðar, 24.10.2011 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.