Skynsamleg ákvörđun

Alvarleg afglöp fráfarandi stjórnar Bankasýslu ríkisins var ađ ráđa ţann sem átti verulegan ţátt í slćmum undirbúning einkavćđingar ríkisbankanna og enn verri sölu ţeirra. Ţađ átti ađ vera nćgjanleg ástćđa fyrir ţví ađ Páll Magnússon vćri vanhćfur ađ vera valinn forstjóri Bankasýslu ríkisins.

Eđlilegt er ađ Páll segi einnig af sér enda verđur hann vart talinn hlutlaus ađ taka afstöđu til mála sem tengist einkavćđingunni. Hann ćtti ţví ađ segja af sér og vera fljótur ađ ţví!

Góđar stundir!

Mosi


mbl.is Stjórn Bankasýslu vill hćtta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Ég hafđi ekki veriđ ađ fylgjast međ fréttunum allan daginn. Svo sá ég allt í einu á mbl.is fyrirsögnina um ađ Steingrímur harmi afsögn stjórnarinnar. Ţá hélt ég ađ ríkisstjórnin vćri fallin og gladdist ósegjanlega.

En mikil urđu vonbrigđi mín, ţegar mér varđ ljóst ađ einungis um Bankasýslu ríkisins vćri ađ rćđa.

Vendetta, 24.10.2011 kl. 18:29

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hvernig er ţađ annars; er ekki ţessi Bankasýsla afkvćmi núverandi ríkisstjórnar? Gćti veriđ ađ mannaráđningar ţar hafi misheppnast eitthvađ? Ef svo, ţá er ţađ engin nýlunda.

Kolbrún Hilmars, 24.10.2011 kl. 18:44

3 identicon

Á Íslandi er ţađ ráđherrann sem tekur upp símtóliđ og segir viđkomandi ađilum hver á ađ fá stöđuna. Ţannig hefur ţađ alltaf veriđ og verđur svo um ókomna framtíđ. Íslenska ţjóđin samanstendur af eintómum auđtrúa einfeldningum. Mjög sorglegt.

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 24.10.2011 kl. 22:09

4 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Vendetta: Vonbrigđi ársins? Svona er nú ţađ. Ríkisstjórnin er eins og kötturinn: á sér 9 líf, hvađ eru mörg eftir? Annars er ţetta međ skárri stjórnum Íslandssögunnar en gćti auđvitađ veriđ betri.

Kolbrún: Gamla valdaelítan sem hélt utan um einkavćđingu bankanna, kvótabraskiđ og álbrćđslubraskiđ kom fulltrúa sínum í forstjórastarfiđ. Ţar hefur ekkert breyst.

V.Jóhannsson: Get tekiđ undir ţađ ađ stór hópur Íslendinga virđist ekki gera miklar kröfur til valdsmanna. Ţannig komst valdaelítan upp međ ótrúlega bírćfni međ kvótabraskiđ, einkavćđinguna og margt, margt fleira misjafnt. Hvernig ráđningarmál í Stjórnarráđinu fer fram, ţá hófst valdaklíka til valda undir lok 19. aldar og mótađ stjórnmál 20. aldarinnar. Ekki voru stöđur auglýstar, heldur var mađur innan klíkunnar sem fékk yfirleitt djoppiđ.

Guđjón Sigţór Jensson, 25.10.2011 kl. 00:18

5 Smámynd: Vendetta

"djoppiđ"???

Vendetta, 25.10.2011 kl. 17:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 22
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 21
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband