13.3.2011 | 10:20
Óábyrgir fjárglæframenn
Þessir bræður eru sagðir reiðir. Ætli það megi ekki segja um milljónir manna sem hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni sem tengist fjárglæfrum þessara bræðra. Eftir lánabókum Kaupþings tengdust tæplega helmingur viðskipta við þá bræður. Það mikla fé virðist ekki mega rannsaka hvert notað var ef bræðurnir fengju ráðið. En öll þessi umsvif er núna í rannsókn hjá efnahagsbrotadeild Scotland Yard og þar tengjast landar okkar sem stýrðu bönkunum. Þá er ekki ólíklegt að fjármálabrask fleiri viðskiptavina Kaupþings verði einnig rannsökuð.
Ágirndin stjórnaði gerðum þessarra manna. Þeir taka endalaus lán til að leggja í ný fyrirtæki í þeirri von að græða. Aðferðin er einföld: Hlutabréf eru keypt oft á yfirverði til þess að komast í stjórnir og jafnvel meirihluta fyrirtækja. Hlutabréfin eru veðsett fyrir meiri lánum til að kaupa enn fleiri bréf sem aftur eru veðsett til kaupa á enn fleirum.
Þessir aðilar stýra fyrirtækjunum með skammtímamarkmiðum, háar arðgreiðslur eru greiddar út þó svo innistæður séu ekki fyrir hendi. Lausafé fyrirtækja hverfur og þannig fjarar undir rekstyri margra þeirra. Þannig fór fyrir Atorku, Exista, Glitni, Kaupþingi, Landsbanka og mörgum fleiri fyrirtækjum.
Þannig rekur hvert annað, menn eru orðnir stórir hluthafar í fyrirtækjum án þess að nettóeign þeirra sé nokkurn tíma yfir 0. Og þegar hlutabréfin falla í verði, vilja lánveitendur fá betri veð en hlutabréfin, lánstraustið fer fjandans til og allt hrynur.
Til að efla aftur traust á fyrirtækjum á að taka upp einfalda reglu: takmörkun atkvæðaréttar. Þannig á atkvæðaréttur á hluthafafundur vera bundinn því skilyrði að raunveruleg greiðsla hafi verið greidd til fyrirtækisins fyrir hlutabréf og að þau séu ekki veðsett. Þannig má draga úr þeirri miklu hættu að braskarar og óráðsíumenn komist til valda í fyrirtækjum og valdi þjóðfélaginu og efnahagslífinu skaða.
Mosi
Tchenguiz-bræður reiðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.