Vatnsvík eða Vatnsvik?

Áhöld eru um hvort örnefnið sé Vatnsvík eða Vatnsvik.

Björn Th. Björnsson telur í riti sínu Þingvellir að örnefnið Vatnsvik sé réttara og styður það við málvenju þeirra sem bjuggu á þessum slóðum.

Hann hefur mikið til síns máls og í ritgerð minni um Þingvallaskóg og birtist í nýútkomnu Skógræktarriti hefi eg farið eftir sem Björn telur vera réttast.

Mosi


mbl.is Bílvelta við Þingvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

þetta einn af mínum uppáhalds veiðistöðum og rétta nafnið er vatnsvik

rétt þar hjá er annar staður sem heitir Hallvik en oft kölluð hallvík 

Magnús Ágústsson, 17.12.2010 kl. 03:27

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þakka þér Magnús, við skulum halda okkur við málvenju þeirra sem þekktu betur til staðhátta en margir landfa okkar.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 17.12.2010 kl. 11:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 242938

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband