Íslensk jólatré

Íslensk jólatré eru mjög æskileg fyrir margra hluti sakir.

Kostir þeirra eru:

1. þau vaxa við íslenskar aðstæður, vexti þeirra er stýrt með hormónagjöf né eiturefnanotkun

2. með innflutningi á erlendum jólatrjám er talið að sé greið leið opin fyrir ýmsa skaðvalda í  skógrækt á Íslandi

3. kaup á íslenskum jólatrjám styrkir verulega starfsemi skógræktar en allur hagnaður fer í aukna skógrækt sem styrkir atvinnuskapandi starfsemi í tengslum við skógarnytjar

4. stuðlar að betri nýtingu erlends gjaldeyris

5. stuðlar að auknum hagvexti

Fleiri atriði mætti nefna en hér verður staðar numið. Þá er sérstök upplifun fyrir börnin að fara í skóginn að velja jólatré með foreldrum sínum. Þetta tækifæri gafst ekki áður fyrr.

Mosi


mbl.is Mikill kippur í jólatréssölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 242946

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband