Lífið er saltfiskur ...

Lengi vel var saltfiskur ein af helstu útflutningsvörum Íslendinga. Í kreppunni kom okkur sérstaklega illa hve atvinnulíf okkar var einhæft en þá lokuðust markaðir okkar á Spáni, Portúgal, Ítalíu og fleiri löndum. Þetta hafði skelfilegar afleiðingar hjá okkur, stærsta útgerðarfyrirtæki landsins, Kveldúlfur var árum saman á barmi gjaldþrots sem hafði mjög mikla fjárhagslega erfiðleika í för með sér um allt þjóðlífið.

Fosföt hafa ekki alltaf verið notuð við matvælafraleiðslu en oft hafa ýms efni verið notuð til að bæta framleiðslu, auðvelda framleiðsluferlið, auka geymsluþol, hafa útlitið betra, eyða óæskilegri lykt og þar fram eftir götunum.

Nú þurfa framleiðendur að bregðast fljótt og vel við auknum kröfum til matvælafraleiðslu enda mikið í húfi að viðhalda þeim verslunartengslum við erlenda viðkiptavini okkar.

Mosi


mbl.is Hugsanlegt að þróa aðrar leiðir við verkun á saltfiski
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 242936

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband