28.10.2010 | 13:52
Ábending til rjúpnaveiðimanna
Þegar hugur veiðimanna beinist að bráðinni mættu þeir hafa eitt í huga:
Hver skyldi vera uppistaðan í fæðu rjúpanna? Rjúpan er frææta og heldur sig mjög gjarnan við snjólínuna. Þar eru einhver snöp að finna og auk þess er snjórinn kjörinn felustaður þeirra.
Hvernig væri að það væri eðlilegur undirbúningur rjúpnaveiðimanna að safna dálitlum slatta af birkifræi og hafa með sér til fjalla? Birkiskógar uxu víðar á Íslandi en nú og í skóginum var yfirleitt nóg að bíta og brenna fyrir fiðurfénað þennan.
Birkifræi er auðveldlega unnt að safna og hafa með sér í poka og dreifa á veiðisvæði.
Rjúpan hefði þarna aukið fæðuframboð sem henni veitir ekki af á þessum árstíma. Hún étur fræin og skilar þeim hingað og þangað um víðáttuna þar sem fræin ganga niður af henni að einhverju leyti en eru þyngd af áburði.
Á þennan einfalda hátt gætu rjúpnaveiðimenn stuðlað að stækkun rjúpnastofnsins verulega þegar fram líða stundir og þyrftu sjálfsagt ekki að gera sig eins óvinsæla meðal þeirra sem ekki stunda þessar veiðar.
Ein og ein birkihrísla gæti áfram sáð út frá sér og smám saman orðið meiri gróðurþekja sem gagnast rjúpu og veiðimönnum.
Svo er að biðja alla hlutaðeigandi vinsamlega að sýna náttúrunni þá virðingu að vera ekki of gráðugir við veiðar, hitta bráðina almennilega en ekki murka lífið út á löngum tíma eins og oft vill brenna við. Ekki má nota vélknúin farartæki til að elta uppi bráðina. Þá er að huga vel að veðurspá áður en lagt er af stað en alltaf er betra að fara hvergi en þurfa að láta leita að sér sem alltaf er vandræðalegt.
Mosi
Rjúpnaveiðitímabilið hefst á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:59 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.