21.10.2010 | 19:18
Hvernig koma má sjálfvirkri hreinsun hafnarinnar
Mjög víða erlendis eru hafnir í mynni áa. Meira að segja stærstu hafnir heims eru nálægt ármynnum: Hamburg, Amsterdam, Rotterdam, Bordaux.
Við höfnina í Bakkafjöru hefði átt að hafa þann möguleika að veita vatni úr Markarfljóti til að koma á sjálfvirkri hreinsun hafnarinnar. Þannig hefði verið unnt að draga úr þessum vandræðum og koma þannig í veg fyrir að sandur safnist fyrir í höfninni. Þegar skip nálgast höfnina mætti draga tímabundið úr þessari vatnsmiðlun, jafnvel loka fyrir aðsterymið meðan skipið er að athafna sig í höfninni.
Spurning er hvort þetta hafi verið kannað við hönnun hafnarinnar. Leita þarf raunhæfra og sem hagkvæmastra lausna við lausn þessara vandræða. En óskandi er að þetta sé tímabundið og að ekki þurfi endalaust að dæla með miklum kostnaði sandinum úr höfninni.
Mosi
Tvö dæluskip í Landeyjahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:20 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Guðjón, ég hef heyrt nokkuð um svona lausn, en ekki á hönnunartímanum, en það er ekki þar með sagt að þeir hjá Siglingastofnun hafi ekki velt þessu fyrir sér, þó að ég hafi ekki vitað það :-) Það er bara eitt vandamál sem ég held að komi upp við það að fleyta Markafljóti þarna í gegn, en það að sandur mun safnast upp við bryggjuna.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 21.10.2010 kl. 23:24
Þakka þér góða athugasemd Helgi.
Líklegt er að unnt sé koma því þannig fyrir að draga mætti sem mest úr sandburði með þessum skolunarmöguleika. Þegar Búrfellsvirkjun var hönnuð á sínum tíma var byggð sérstök lokunarmannvirki til að hleypa ís framhjá. Spurning hvort unnt hefði verið að hafa einhverja áþekka lausn við sandinum.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 22.10.2010 kl. 15:22
Sæll Guðjón, það er ekki spurning hvort það er hægt, heldur er það spurning hvort ráðamenn þjóðarinnar vilji setja pening í þetta verkefni. Samgöngur til Eyja munu alltaf kosta mikla peninga, það er líka allt í lagi, við framleiðum líka mikinn gjaldeyri.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 23.10.2010 kl. 10:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.