19.10.2010 | 16:09
20 árum of seint?
Þessa vísindalegu rannsókn hefði þurft að koma af stað fyrir 20 árum. Þegar umræðurnar um Kárahnjúkadrauma íhaldsstjórnar Davíðs og Dóra var bent á að eitt helsta svæði hreindýranna væri milli Kárahnjúka og Snæfells. Þegart líffræðingar bentu á að eitt mikilvægasta burðarsvæð hreindýranna yrði vettvangur uppistöðulónsins þá var borið við að þau gætu farið eitthvað annað.
Mosi
Þarna opnast alveg nýr heimur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll.
Þú þekkir nú greinilega ekki nógu vel til ferða hreindýra til að tjá þig um þau. Er sem sagt allt svæðið milli Kárahnjúka og Snæfells komið undir vatn? Nei karlinn minn og hreindýrinn lifa góðu lífi á Fljótsdalsheiði nú sem áður. Síðan eru hreindýr á mörgum öðrum stöðum á Austurlandi. Þar sem þú ert svona mikill áhugamaður um verndun hreindýra þá veist þú væntanlega hvaða staðir það eru.
Hreindýrakveðja,
Sigurður.
Sigurður (IP-tala skráð) 19.10.2010 kl. 16:32
Þakka þér fyrir Sigurður að benda á ónákvæmt orðalag. Auðvitað er það dalurinn frá Kárahnjúkum og upp að Brúarárjökli sem fór undir vatn. Þar var áður helsti burðarstaður hreindýrakúnna og var það alltaf vitað.
Hreindýrahjarðirnar valda mörgum búsifjum. Í sumar ræddi eg við bónda á Mýrunum vestan við Hornafjörð sem tjáði mér að á veturum eigi hreindýrin að valsa út um allt og lítið þýði að rækta skóg. Einn kunningi minn á allandmikla jörð ásamt ættingjum sínum á suðausturlandi sem hann getur lítið nýtt til skógræktar þó hugur sé til þess.
Engar girðingar halda hreindýrunum. Það er mjög erfitt að halda aftur af þeim. Þau sækja mikið niður á láglendið þegar harðnar í ári á hálendinu.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 19.10.2010 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.