15.10.2010 | 00:12
Merk tímamót
Ţessi dómur Hćstaréttar í skađabótamáli Skógrćktarfélags Reykjavíkur gegn Kópavogsbć felur í sér merk tímamót. Međ honum er viđurkenndur réttur skógrćktarfélags til ađ gćta hagsmuna skógrćktar gagnvart framkvćmdaađilum sem oft hafa seilst inn á svćđi ţar sem áratuga skógrćkt hefur veriđ stunduđ. Oftast hafa skógrćktendur bölvađ í hljóđi en ákveđiđ ađ gera sem minnst í málinu og hafa framkvćmdaađilar mjög oft fćrt sig upp á skaftiđ og eyđilagt starf ţeirra sem vilja gjarnan prýđa landiđ okkar međ skógrćkt.
Í ţessum dómi er stađfestur eignaréttur skógrćktarađila til skógar síns ţó svo landiđ sé ekki í eigu hans.
Hér eftir ţurfa allir ţeir sem vilja fara í framkvćmdir í skógrćktarsvćđi ađ undirbúa ţćr betur og semja fyrirfram viđ alla hlutađeigandi ađila sem máliđ kann ađ varđa.
Viđ Íslendingar búum í einu skógfátćkasta landi heims. Í löndum ţar sem skógur er umtalsverđur hluti lands eins og í Ţýskalandi eru ákvćđi í skipulagslögum, ađ ef fara ţarf í framkvćmdir í skóglendi, verđi ađ rćkta skóg í annađ svćđi ekki minna en ţađ sem tekiđ er. Ţessa einföldu, sjálfsögđu og sanngjörnu reglu mćtti einnig setja í landslög hjá okkur.
Líklegt er ađ ţessi dómur verđi eftirleiđis góđ leiđbeining fyrir alla ţá sem máliđ varđar og einnig mikilvćg hvatning fyrir okkur sem viljum auka skógrćkt á Íslandi.
Til hamingju góđir félagar í Skógrćktarfélagi Reykjavíkur!
Mosi (ofurlítill skógarbóndi)
Kópavogur greiđi skógrćktarfélagi bćtur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:19 | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.