Fjárframlög sem mætti strika út

Íslendingar eiga að hafa friðsamleg samskipti við allar þjóðir sem vilja stuðla að friði og frelsi í heiminum. Þegar spara þarf eiga fjárframlög sem þessi að strikast út. Nú þarf víða að færa niður fjárframlög til heilbrigðis- og menntamála allverulega sums staðar og má varla draga úr þeirri þjónustu sem velferðarríkið þarf að kosta til.

Natóið verður að bíða betri tíðar enda standa önnur aðildarríki mun  betur en við. Við höfum ekki efni á þessu, alla vega ekki eins og á stendur.

Þessi aukning er til komin vegna bygginga nýrra aðalstöðva í Brussel! Hvað kemur okkur það við? Er gamla byggingin ekki nógu góð? Eigum við ekki nóg með okkar mál hvað þá að skipta okkur af einhverri húsbyggingu erlendis?

Treysti Steingrími J. að strika fjárframlög til Nató út og vera fljótan að því!

Mosi


mbl.is Framlag til NATO hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 242936

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband