27.5.2010 | 13:12
Hannes Hólmsteinn samur við sig
Nýjasta blogg Hannesar Hólmsteins bendir til að hann virðist ekkert hafa lært. Brask frjálshyggjumanna sem leiddi af sér bankahrunið er að skoðun Hannesar ekki afleiðing af glannalegri stjórn bankanna m.a. að þeir hafi verið étnir innan frá, heldur lausafjárkreppunnar sem var mjög áberandi 2007-2008. Slóðin á blogg HHG er og fjallar reyndar um nýútkomna bók sem HHG er ekki sáttur við:
http://hannesgi.blog.is/blog/hannesgi/entry/1060158/
HHG fullyrðir að ekki sé til nein nýfrjálshyggja, heldur sé hún hluti þeirra skoðana sem heimkspekiprófessorinn og rithöfundurinn Adam Smith setti fram á 18. öld! Þess má geta þó telja megi að Adam Smith sé meginhugmyndasmiður hagfræðinnar, þá var hann fyrst og fremst siðfræðingur. Hann lagði mikla áherslu á samfélagslega ábyrgð borgaranna en ekki glórulausa eignasöfnun sem er þó eitt meginstefið í Nýfrjálshyggjunni. Hannes vill ekki gera neinn mun á þessum gjörólíku stefnum.
Það er vægast sagt einkennilegt að svona galgopaháttur virðist vaða uppi hjá þessum umdeildasta prófessor Íslandssögunnar. Það er mjög alvarlegt ef Háskóli sem hyggst teljast meðal 100 bestu háskóla heims, hafi innanborðs áhrifamann sem hefur að mati flestra svo hornskakka hugmynd um söguna, hagfræðina og efnahagsþróun þá sem við sitjum uppi með eftir axarsköft Nýfrjálshyggunnar.
Þar sem Hannes Hólmsteinn lær ekki máls á að koma fram gagnrýni á bloggsíðu sinni, er hún sett hér fram. Hannes telur sig vera hafinn yfir þá siðferðislegu skyldu hvers fræðimanns að vera hlutlaus gagnvart viðfangsefnum sínum. Hann gefur sér niðurstöðuna fyrirfram og vill verja hana að því virðist fram í rauðan dauðann og gildir einu hversu hún er sett fram á veikum grunni.
Mosi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.